Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Jakob Bjarnar og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 16. október 2019 10:19 Annþór og Börkur. Samanlagðar kröfur þeirra á hendur ríkinu eru nú rúmlega 130 milljónir. Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Greint var frá stefnu Annþórs í vikunni en krafa hans nemur 64 milljónum króna. Þorgils Þorgilsson, lögmaður Barkar, segir kröfu Barkar ívið hærri en kröfu Annþórs. Nú er beðið eftir greinargerð frá ríkislögmanni en þar fer Guðrún Sesselja Arnardóttir með málið. Þetta þýðir að samanlagðar kröfur þeirra eru rúmlega 130 milljónir. Annþór og Börkur voru sýknaðir og vilja nú bætur fyrir meint tjón og miska sem þeir voru beittir á meðan rannsókn málsins stóð en báðir voru þá vistaðir á öryggisgangi í eitt og hálft ár. Áður hafa þeim verið greiddar bætur vegna gæsluvarðahalds sem þeir máttu sæta vegna málsins. Hvor um sig fengu þeir greiddar tæpar tvær milljónir, en þurftu af því að greiða í málskostnað rúmar 600 þúsund krónur samanlagt. Eins og um var fjallað á sínum tíma ríkti hálfgert ógnarástand á Litla Hrauni fyrir og eftir andlát Sigurðar Hólm og mun vistun þeirra Annþórs og Barkar á öryggisgangi hafa verið liður í því að ná tökum á ástandinu. Engar vitnaleiðslur verða við aðalmeðferð máls Annþórs sem verður á föstudag sem þýðir að hvorki Annþór né Páll Winkel fangelsismálastjóri munu gefa skýrslu. Vísir mun eftir sem áður fylgjast með gangi mála. Dómsmál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Greint var frá stefnu Annþórs í vikunni en krafa hans nemur 64 milljónum króna. Þorgils Þorgilsson, lögmaður Barkar, segir kröfu Barkar ívið hærri en kröfu Annþórs. Nú er beðið eftir greinargerð frá ríkislögmanni en þar fer Guðrún Sesselja Arnardóttir með málið. Þetta þýðir að samanlagðar kröfur þeirra eru rúmlega 130 milljónir. Annþór og Börkur voru sýknaðir og vilja nú bætur fyrir meint tjón og miska sem þeir voru beittir á meðan rannsókn málsins stóð en báðir voru þá vistaðir á öryggisgangi í eitt og hálft ár. Áður hafa þeim verið greiddar bætur vegna gæsluvarðahalds sem þeir máttu sæta vegna málsins. Hvor um sig fengu þeir greiddar tæpar tvær milljónir, en þurftu af því að greiða í málskostnað rúmar 600 þúsund krónur samanlagt. Eins og um var fjallað á sínum tíma ríkti hálfgert ógnarástand á Litla Hrauni fyrir og eftir andlát Sigurðar Hólm og mun vistun þeirra Annþórs og Barkar á öryggisgangi hafa verið liður í því að ná tökum á ástandinu. Engar vitnaleiðslur verða við aðalmeðferð máls Annþórs sem verður á föstudag sem þýðir að hvorki Annþór né Páll Winkel fangelsismálastjóri munu gefa skýrslu. Vísir mun eftir sem áður fylgjast með gangi mála.
Dómsmál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06
Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent