Lífið

Hraðfréttir sneru aftur hjá Gumma Ben og Sóli Hólm tók Benna Vals

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sóli tók sig vel út sem Benni Vals.
Sóli tók sig vel út sem Benni Vals. stöð 2

Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 og eins og vanalega voru leikin skemmtiatriði í þættinum.

Gestir kvöldsins voru þau Sigga Beinteins, Fannar Sveinsson og Sveppi.

Fannar Sveinsson rifjaði gamla takta upp í Hraðfréttum en Sól Hólm fór með hlutverk Benedikts Valssonar. Fannar ræddi meðal annars við Rikka G sem hefur heldur betur komið við sögu í þáttunum hingað til.

Hér að neðan má sjá hvernig útkoman í þættinum var.

Klippa: Fannar rifjar upp gamla Hraðfrétta takta

.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.