Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. október 2019 19:15 Mótmælin í Hong Kong héldu áfram í dag og beinast nú í auknum mæli gegn bæði lögreglu og meintum vaxandi ítökum kínverska Kommúnistaflokksins á þessu sjálfstjórnarsvæði. Mótmælendur létu til dæmis í sér heyra við Kínverska háskólann í Hong Kong og sagði Anson Yip, varaforseti nemendafélagsins, tilgang samkomunnar vera annars vegar að boða til verkfalls nemenda og hins vegar að krefjast skýrrar afstöðu skólastjórnenda. „Af því okkur þykir lögregla ganga afar hart fram, sérstaklega eftir atburðina 1. október, sem reiddu marga til reiði, þegar lögregla skaut byssukúlum að nemum,“ sagði Yip.Neyðarlög og grímubann Þar vitnaði Yip til þess að lögregla skaut að mótmælendum með venjulegum byssukúlum á þriðjudag. Kúla sneiddi rétt framhjá hjarta hins átján ára Tsang Chi-kin, sem var fluttur á gjörgæslu en er ekki talinn í lífshættu. Líklegt þykir að Carrie Lam, æðsti embættismaður borgarinnar, tilkynni á morgun um sentingu neyðarlaga. Stjórnmálamenn hliðhollir Kommúnistaflokknum töluðu svo í dag fyrir nýju frumvarpi sem myndi banna íbúum að hylja andlit sín vegna aukins ofbeldi af hálfu lögreglu og mótmælenda. „Þetta er ekki endanleg lausn heldur ein möguleg lausn á þessu ástandi sem nú ríkir í Hong Kong,“ sagði Elizabeth Quat, þingmaður DAB. Stjórnarandstæðingar eru ekki sannfærðir. Dennis Kwok, þingmaður Borgaraflokksins, sem styður Kommúnistaflokkinn ekki, sagði frumvarpið eingöngu til þess fallið að gera ástandið verra. „Neyðarlögin eru einungis fyrsta skrefið í átt að alræðisríki,“ bætti hann við. Hong Kong Kína Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Sjá meira
Mótmælin í Hong Kong héldu áfram í dag og beinast nú í auknum mæli gegn bæði lögreglu og meintum vaxandi ítökum kínverska Kommúnistaflokksins á þessu sjálfstjórnarsvæði. Mótmælendur létu til dæmis í sér heyra við Kínverska háskólann í Hong Kong og sagði Anson Yip, varaforseti nemendafélagsins, tilgang samkomunnar vera annars vegar að boða til verkfalls nemenda og hins vegar að krefjast skýrrar afstöðu skólastjórnenda. „Af því okkur þykir lögregla ganga afar hart fram, sérstaklega eftir atburðina 1. október, sem reiddu marga til reiði, þegar lögregla skaut byssukúlum að nemum,“ sagði Yip.Neyðarlög og grímubann Þar vitnaði Yip til þess að lögregla skaut að mótmælendum með venjulegum byssukúlum á þriðjudag. Kúla sneiddi rétt framhjá hjarta hins átján ára Tsang Chi-kin, sem var fluttur á gjörgæslu en er ekki talinn í lífshættu. Líklegt þykir að Carrie Lam, æðsti embættismaður borgarinnar, tilkynni á morgun um sentingu neyðarlaga. Stjórnmálamenn hliðhollir Kommúnistaflokknum töluðu svo í dag fyrir nýju frumvarpi sem myndi banna íbúum að hylja andlit sín vegna aukins ofbeldi af hálfu lögreglu og mótmælenda. „Þetta er ekki endanleg lausn heldur ein möguleg lausn á þessu ástandi sem nú ríkir í Hong Kong,“ sagði Elizabeth Quat, þingmaður DAB. Stjórnarandstæðingar eru ekki sannfærðir. Dennis Kwok, þingmaður Borgaraflokksins, sem styður Kommúnistaflokkinn ekki, sagði frumvarpið eingöngu til þess fallið að gera ástandið verra. „Neyðarlögin eru einungis fyrsta skrefið í átt að alræðisríki,“ bætti hann við.
Hong Kong Kína Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Sjá meira