Innlent

Strákurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar

Atli Ísleifsson skrifar
Drengurinn er fundinn.
Drengurinn er fundinn. Vísir/vilhelm

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir nítján ára strák um hádegisbil í dag. Síðast var vitað um ferðir hans í Breiðholti fyrir um viku. Hann fannst skömmu eftir að lýst var eftir honum.

Voru þeir sem gætu gefið upplýsingar um ferðir stráksins, eða vissu hvar hann væri niðurkominn, vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 112, en upplýsingum fá einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.“

Fréttin var uppfærð klukkan 13:03.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.