Íslenski boltinn

Fagnaðarmyndband Valskvenna

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Mikil gleði á Origo-vellinum.
Mikil gleði á Origo-vellinum. vísir/daníel
Valur varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta skipti síðan árið 2010 um helgina.Valskonur fögnuðu titlinum með 3-2 sigri á Keflavík á heimavelli sínum, Origovellinum að Hlíðarenda.Titlinum var fagnað eins og við mátti búast og bjuggu Valsmenn og Bose til skemmtilegt myndband frá fögnuðinum á Hlíðarenda.Myndbandið má sjá hér að neðan.Klippa: Íslandsmeistarafögnuður Vals

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.