Íslenski boltinn

Fagnaðarmyndband Valskvenna

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Mikil gleði á Origo-vellinum.
Mikil gleði á Origo-vellinum. vísir/daníel

Valur varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta skipti síðan árið 2010 um helgina.

Valskonur fögnuðu titlinum með 3-2 sigri á Keflavík á heimavelli sínum, Origovellinum að Hlíðarenda.

Titlinum var fagnað eins og við mátti búast og bjuggu Valsmenn og Bose til skemmtilegt myndband frá fögnuðinum á Hlíðarenda.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Klippa: Íslandsmeistarafögnuður ValsAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.