Rottugangur og óvæntur meðleigjandi á meðal viðfangsefna Leigjendalínu Orators Andri Eysteinsson skrifar 12. september 2019 22:00 Leigjendalínan er starfrækt þriðja veturinn í röð Orator Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 Laganemar í sjálfboðavinnu sinna ráðgjöf og hafa innan handar reynslumikinn lögfræðing sem aðstoðar við starfið. Guðjón Andri Jónsson, formaður Orators, segir álitaefnin sem rata á borð Leigjendalínunnar vera fjölbreytt, allt frá fyrirspurnum til raunverulegra deilumála. Sem dæmi um mál sem rataði til laganema Orators nefnir Guðjón að leigjandi hafi kvartað yfir framgöngu leigusala. Leigjandinn hafi kvartað undan rottugangi í íbúðinni en mætti þeim svörum að hann skyldi einfaldlega takast á við vandann sjálfur.Jónas M. Torfason, Guðjón A. Jónsson, formaður Orators og Alexandra Líf Ívarsdóttir við störf fyrir leigjendalínu Orators og ÖLMU.OratorGuðjón nefnir þá einnig mál erlends námsmanns sem hafði leigt íbúð hér á landi yfir veturinn. Eftir að hann hafði komið inn í íbúðina komst námsmaðurinn að því að leigusalinn hafði leigt annað herbergi út í íbúðinni. Guðjón segir að leigusalinn hafi neitað að endurgreiða leiguna og því hafi verið leitað til laganemanna í Leigjendalínunni. Leigufélagið ALMA hefur verið bakhjarl verkefnisins frá upphafi, en hluti þess styrks felst í greiðslu launa lögfræðings sem sinnir ráðgjöfinni ásamt laganemum. „Lögfræðingurinn er auðvitað með öllu óháður ÖLMU og eiginleg aðkoma félagsins að ráðgjöfinni er engin. Verkefnið er einfaldlega hluti af þeirri viðleitni ÖLMU að stuðla að traustum og öruggum leigumarkaði, þar sem leigjendur eru upplýstir um réttindi sín og skyldur,“ segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri ÖLMU. Húsnæðismál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 Laganemar í sjálfboðavinnu sinna ráðgjöf og hafa innan handar reynslumikinn lögfræðing sem aðstoðar við starfið. Guðjón Andri Jónsson, formaður Orators, segir álitaefnin sem rata á borð Leigjendalínunnar vera fjölbreytt, allt frá fyrirspurnum til raunverulegra deilumála. Sem dæmi um mál sem rataði til laganema Orators nefnir Guðjón að leigjandi hafi kvartað yfir framgöngu leigusala. Leigjandinn hafi kvartað undan rottugangi í íbúðinni en mætti þeim svörum að hann skyldi einfaldlega takast á við vandann sjálfur.Jónas M. Torfason, Guðjón A. Jónsson, formaður Orators og Alexandra Líf Ívarsdóttir við störf fyrir leigjendalínu Orators og ÖLMU.OratorGuðjón nefnir þá einnig mál erlends námsmanns sem hafði leigt íbúð hér á landi yfir veturinn. Eftir að hann hafði komið inn í íbúðina komst námsmaðurinn að því að leigusalinn hafði leigt annað herbergi út í íbúðinni. Guðjón segir að leigusalinn hafi neitað að endurgreiða leiguna og því hafi verið leitað til laganemanna í Leigjendalínunni. Leigufélagið ALMA hefur verið bakhjarl verkefnisins frá upphafi, en hluti þess styrks felst í greiðslu launa lögfræðings sem sinnir ráðgjöfinni ásamt laganemum. „Lögfræðingurinn er auðvitað með öllu óháður ÖLMU og eiginleg aðkoma félagsins að ráðgjöfinni er engin. Verkefnið er einfaldlega hluti af þeirri viðleitni ÖLMU að stuðla að traustum og öruggum leigumarkaði, þar sem leigjendur eru upplýstir um réttindi sín og skyldur,“ segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri ÖLMU.
Húsnæðismál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira