Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2019 20:49 Lukaku fagnar í leik með Inter. vísir/getty Inter er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í ítölsku úrvalsdeildinni en þeir unnu 2-1 sigur á Cagliari á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez kom Inter yfir á 27. mínútu en á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var það Joao Pedro sem jafnaði metin. Á 72. mínútu fengu leikmenn Inter svo vítaspyrnu. Romelu Lukaku bjó sig undir að taka vítaspyrnuna en stuðningsmenn Cagliari urðu sér þá til skammar og sendu frá sér apahljóð.Cagliari fans once again disgracing themselves. This time they’re monkey chanting Romelu Lukaku. Nothing will happen to punish them. Utterly disgusting. pic.twitter.com/yxCdZ2xrrJ— Adam Digby (@Adz77) September 1, 2019 Lukaku lét þá vitleysu ekki stöðva sig og skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni. Hann tryggði þar með Inter 2-1 sigur og sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. Belgíski framherjinn hefur skorað í báðum leikjum Inter í deildinni eftir að hafa gengið í raðir ítalska félagsins frá Manchester United. Ítalski boltinn Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Inter er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í ítölsku úrvalsdeildinni en þeir unnu 2-1 sigur á Cagliari á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez kom Inter yfir á 27. mínútu en á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var það Joao Pedro sem jafnaði metin. Á 72. mínútu fengu leikmenn Inter svo vítaspyrnu. Romelu Lukaku bjó sig undir að taka vítaspyrnuna en stuðningsmenn Cagliari urðu sér þá til skammar og sendu frá sér apahljóð.Cagliari fans once again disgracing themselves. This time they’re monkey chanting Romelu Lukaku. Nothing will happen to punish them. Utterly disgusting. pic.twitter.com/yxCdZ2xrrJ— Adam Digby (@Adz77) September 1, 2019 Lukaku lét þá vitleysu ekki stöðva sig og skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni. Hann tryggði þar með Inter 2-1 sigur og sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. Belgíski framherjinn hefur skorað í báðum leikjum Inter í deildinni eftir að hafa gengið í raðir ítalska félagsins frá Manchester United.
Ítalski boltinn Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira