„Bleiki skatturinn“ svonefndi heyrir nú sögunni til Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 21:20 Virðisaukaskattur á tíðavörur lækkar úr 24 prósentum niður í ellefu. Vísir/Getty Í dag, þann 1. september, var virðisaukaskattur lækkaður á tíðavörur og getnaðarvarnir. Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn að lækka virðisaukaskatt á slíkar vörur úr efra þrepi niður í það neðra. Breytingin gerir það að verkum að virðisaukaskatturinn lækkar úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Talsmenn frumvarpsins töluðu fyrir því að vörurnar væru nauðsynjavörur fremur en munaðarvörur og ættu því frekar heima í neðra skattþrepi. Til samanburðar hafi getnaðarvarnir karla lengi verið í neðra skattþrepi. Því hefur verið haft á orði að um „bleikan skatt“ væri að ræða sem lagðist einungis á nauðsynjavörur kvenna. Með breytingunni falla bæði einnota og margnota tíðavörur á borð við dömubindi, tíðatappa og álfabikarar í lægra þrep virðisaukaskatts. Það sama á við allar tegundir getnaðarvarna. Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af þessum virðisaukaskatti hljóðuðu upp á 37,9 milljónir árlega. Fram kemur í frumvarpinu að markmið breytingarinnar sé að stuðla að bættri lýðheilsu með því að draga úr kostnaði vegna nauðsynlegra hreinlætisvara, ásamt því að jafna aðgengi fólks að mismunandi formum getnaðarvarna. Alþingi Jafnréttismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27 Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11. júní 2019 19:47 Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
Í dag, þann 1. september, var virðisaukaskattur lækkaður á tíðavörur og getnaðarvarnir. Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn að lækka virðisaukaskatt á slíkar vörur úr efra þrepi niður í það neðra. Breytingin gerir það að verkum að virðisaukaskatturinn lækkar úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Talsmenn frumvarpsins töluðu fyrir því að vörurnar væru nauðsynjavörur fremur en munaðarvörur og ættu því frekar heima í neðra skattþrepi. Til samanburðar hafi getnaðarvarnir karla lengi verið í neðra skattþrepi. Því hefur verið haft á orði að um „bleikan skatt“ væri að ræða sem lagðist einungis á nauðsynjavörur kvenna. Með breytingunni falla bæði einnota og margnota tíðavörur á borð við dömubindi, tíðatappa og álfabikarar í lægra þrep virðisaukaskatts. Það sama á við allar tegundir getnaðarvarna. Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af þessum virðisaukaskatti hljóðuðu upp á 37,9 milljónir árlega. Fram kemur í frumvarpinu að markmið breytingarinnar sé að stuðla að bættri lýðheilsu með því að draga úr kostnaði vegna nauðsynlegra hreinlætisvara, ásamt því að jafna aðgengi fólks að mismunandi formum getnaðarvarna.
Alþingi Jafnréttismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27 Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11. júní 2019 19:47 Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27
Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11. júní 2019 19:47
Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00
Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30