Sterk tengsl eru á milli tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. ágúst 2019 12:15 Konur sem tóku hormónablöndur í þrjú ár að meðaltali voru í sextíu prósent aukinni hættu á að fá brjóstakrabbamein Sterk tengsl eru á milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins samkvæmt nýrri rannsókn. Konur sem tóku hormónablöndur í þrjú ár að meðaltali voru í sextíu prósent aukinni hættu á að fá brjóstakrabbamein. Framkvæmdastjóri krabbameinsskrár segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart. Rannsókninni er stýrt af hópi við Oxford háskóla og er hún samantekt á fjölda rannsókna víðs vegar úr heiminum þar sem byggt er yfir hundrað þúsund krabbameinstilfellum, en Ísland tók þátt í rannsókninni. Niðurstöðurnar staðfesta að sterkt samband er á milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins. „Það er mjög háð tíma hversu lengi maður tekur hormónana og þá hversu mikil áhættuaukningin er. Þannig er að ef maður tekur hormónana í eitt ár eða minna þá er ekki að sjá neina aukningu. En ef þú ert kominn upp í eitt til fjögur ára notkun þá er áhættuaukningin sextíu prósent og fimm til fjórtán ára notkun þá er tvöföld áhætta á að fá brjóstakrabbamein,“ sagði Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins. Hún segir niðurstöðurnar ekki hafa komið á óvart. „Það hefur lengi verið vitað að það eykst brjóstakrabbameinsáhætta við inntöku tíðahvarfahormóna en hversu mikið hefur ekki verið eins skýrt fyrr en núna,“ sagði Laufey. Allar gerðir tíðahvarfahormóna nema estrógen skeiðatöflur tengdust aukinni áhættu á brjóstakrabbameini. Áhættan er þó ekki eins há ef hormónatakan hefst fyrir sextíu ára aldur. „Það var áætlað að af hverjum fimmtíu til sjötíu konum sem byrja að taka hormónablendur um fimmtugt og nota lyfin í fimm ár, þá fái ein kona af þessum fimmtíu til sjötíu brjóstakrabbamein í tengslum við þessa hormónatöku fyrir sjötíu ára aldur,“ sagði Laufey. Heilbrigðismál Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira
Sterk tengsl eru á milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins samkvæmt nýrri rannsókn. Konur sem tóku hormónablöndur í þrjú ár að meðaltali voru í sextíu prósent aukinni hættu á að fá brjóstakrabbamein. Framkvæmdastjóri krabbameinsskrár segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart. Rannsókninni er stýrt af hópi við Oxford háskóla og er hún samantekt á fjölda rannsókna víðs vegar úr heiminum þar sem byggt er yfir hundrað þúsund krabbameinstilfellum, en Ísland tók þátt í rannsókninni. Niðurstöðurnar staðfesta að sterkt samband er á milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins. „Það er mjög háð tíma hversu lengi maður tekur hormónana og þá hversu mikil áhættuaukningin er. Þannig er að ef maður tekur hormónana í eitt ár eða minna þá er ekki að sjá neina aukningu. En ef þú ert kominn upp í eitt til fjögur ára notkun þá er áhættuaukningin sextíu prósent og fimm til fjórtán ára notkun þá er tvöföld áhætta á að fá brjóstakrabbamein,“ sagði Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins. Hún segir niðurstöðurnar ekki hafa komið á óvart. „Það hefur lengi verið vitað að það eykst brjóstakrabbameinsáhætta við inntöku tíðahvarfahormóna en hversu mikið hefur ekki verið eins skýrt fyrr en núna,“ sagði Laufey. Allar gerðir tíðahvarfahormóna nema estrógen skeiðatöflur tengdust aukinni áhættu á brjóstakrabbameini. Áhættan er þó ekki eins há ef hormónatakan hefst fyrir sextíu ára aldur. „Það var áætlað að af hverjum fimmtíu til sjötíu konum sem byrja að taka hormónablendur um fimmtugt og nota lyfin í fimm ár, þá fái ein kona af þessum fimmtíu til sjötíu brjóstakrabbamein í tengslum við þessa hormónatöku fyrir sjötíu ára aldur,“ sagði Laufey.
Heilbrigðismál Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira