Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Burnley og Wolves um síðustu helgi. Alfreð Finnbogason er heldur ekki orðinn klár.
Birkir Már Sævarsson var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Rúrik Gíslasyni.
Fundurinn var í beinni útsendingu og beinni textalýsingu á Vísi. Fundinn og textalýsinguna má sjá hér fyrir neðan.