Móðir Balotelli grét þegar það var klárt að hann myndi spila á Ítalíu á nýjan leik Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 08:30 Balotelli er hann var kynntur til leiks. vísir/getty Mario Balotelli skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við nýliðanna í Seríu A, Brescia, en hann snýr þar með tilbaka til heimalandsins, Ítalíu. Balotelli spilaði með Marseille á síðustu leiktíð en hann lék með AC Milan á láni tímabilið 2015/2016. Hann snýr því til baka til Ítalíu eftir þriggja ára dvöl í Frakklandi með Nice og Marseille. „Þegar ég sagði henni að ég væri að fara spila í Brescia þá byrjaði hún að gráta. Ég bað hana um skoðun á þessu en hún grét bara,“ sagði Balotelli.“I asked her for an opinion, but she cried.” Mario Balotelli's mother is delighted to see her son back in Italy https://t.co/00JxHv8WwO — Goal News (@GoalNews) August 19, 2019 Spekingarnir hafa áhyggjur af því að Balotelli sé að setjast nánast í helgan stein með þessum samningi en því er Balotelli ekki sammála. „Það lítur út fyrir það að þú ert hræddari um að þetta mistakist en ég. Ég er ekki hræddur. Nákvæmlega ekkert. Ég er fínn, ég er rólegur. Þetta er heimili mitt.“ Síðast þegar Balotelli lék á Ítalíu varð hann regulega fyrir kynþáttafordómum en hann vonast til að það heyri sögunni til. „Ég veit ekki við hverju á að búast. Ég vona að svona hlutir gerist ekki eins og í fortíðinni.“ Enski boltinn Ítalía Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Mario Balotelli skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við nýliðanna í Seríu A, Brescia, en hann snýr þar með tilbaka til heimalandsins, Ítalíu. Balotelli spilaði með Marseille á síðustu leiktíð en hann lék með AC Milan á láni tímabilið 2015/2016. Hann snýr því til baka til Ítalíu eftir þriggja ára dvöl í Frakklandi með Nice og Marseille. „Þegar ég sagði henni að ég væri að fara spila í Brescia þá byrjaði hún að gráta. Ég bað hana um skoðun á þessu en hún grét bara,“ sagði Balotelli.“I asked her for an opinion, but she cried.” Mario Balotelli's mother is delighted to see her son back in Italy https://t.co/00JxHv8WwO — Goal News (@GoalNews) August 19, 2019 Spekingarnir hafa áhyggjur af því að Balotelli sé að setjast nánast í helgan stein með þessum samningi en því er Balotelli ekki sammála. „Það lítur út fyrir það að þú ert hræddari um að þetta mistakist en ég. Ég er ekki hræddur. Nákvæmlega ekkert. Ég er fínn, ég er rólegur. Þetta er heimili mitt.“ Síðast þegar Balotelli lék á Ítalíu varð hann regulega fyrir kynþáttafordómum en hann vonast til að það heyri sögunni til. „Ég veit ekki við hverju á að búast. Ég vona að svona hlutir gerist ekki eins og í fortíðinni.“
Enski boltinn Ítalía Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira