Katie Holmes og Jamie Foxx hætt saman Sylvía Hall skrifar 20. ágúst 2019 09:42 Holmes og Foxx saman í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina árið 2018. Vísir/Getty Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið að sögn heimildarmanna People. Parið hefur verið saman frá árinu 2013 þó það hafi ekki verið mikið í sviðsljósinu. Þrátt fyrir að parið hafi tekið saman árið 2013 og sögusagnir fóru að fara á flakk um samband þeirra fljótlega eftir það fóru þau ekki að sjást reglulega opinberlega saman fyrr en árið 2017. Þá sást til þeirra úti að borða og að njóta lífsins á ströndinni í Malibu en talið var að Holmes hafi þurft að fara leynt með samband sitt eftir skilnaðinn við Tom Cruise árið 2012. Parið ásamt rapparanum Cardi B á Met Gala í ár.Vísir/GettyAð sögn heimildarmannsins lauk sambandi þeirra í maí, í sama mánuði og þau mættu saman á Met Gala. Var það í fyrsta sinn sem þau voru ljósmynduð saman á opinberum viðburði sem par. Áður höfðu þau verið saman í fyrirpartý Clive Davis fyrir Grammy verðlaunahátíðina en mættu þó í sitthvoru lagi. Leyndin yfir sambandinu gerði fjölmiðlum oft erfitt fyrir og voru misvísandi sögur um samband þeirra. Á meðan margir sögðu sambandið alvarlegt og orðrómur um mögulega trúlofun, og jafnvel brúðkaup, fór á flakk stigu aðrir heimildarmenn og sögðu parið einungis vera góða vini. Nú hefur verið staðfest að þau voru vissulega saman, og hafa nú hætt saman. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00 Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30 Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00 Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið að sögn heimildarmanna People. Parið hefur verið saman frá árinu 2013 þó það hafi ekki verið mikið í sviðsljósinu. Þrátt fyrir að parið hafi tekið saman árið 2013 og sögusagnir fóru að fara á flakk um samband þeirra fljótlega eftir það fóru þau ekki að sjást reglulega opinberlega saman fyrr en árið 2017. Þá sást til þeirra úti að borða og að njóta lífsins á ströndinni í Malibu en talið var að Holmes hafi þurft að fara leynt með samband sitt eftir skilnaðinn við Tom Cruise árið 2012. Parið ásamt rapparanum Cardi B á Met Gala í ár.Vísir/GettyAð sögn heimildarmannsins lauk sambandi þeirra í maí, í sama mánuði og þau mættu saman á Met Gala. Var það í fyrsta sinn sem þau voru ljósmynduð saman á opinberum viðburði sem par. Áður höfðu þau verið saman í fyrirpartý Clive Davis fyrir Grammy verðlaunahátíðina en mættu þó í sitthvoru lagi. Leyndin yfir sambandinu gerði fjölmiðlum oft erfitt fyrir og voru misvísandi sögur um samband þeirra. Á meðan margir sögðu sambandið alvarlegt og orðrómur um mögulega trúlofun, og jafnvel brúðkaup, fór á flakk stigu aðrir heimildarmenn og sögðu parið einungis vera góða vini. Nú hefur verið staðfest að þau voru vissulega saman, og hafa nú hætt saman.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00 Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30 Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00 Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00
Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30
Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00