Íslenski boltinn

Kjóstu besta leikmann og besta mark ágúst í Pepsi Max-deild kvenna

Anton Ingi Leifsson skrifar
Þær sem koma til greina sem leikmaður mánaðarins.
Þær sem koma til greina sem leikmaður mánaðarins. VÍSIR/SKJÁSKOT
Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði.Verðlaunin fyrir leikmann mánaðarins eru af glæsilegri gerðinni og koma frá Selected, Sjoppunni, Moroccanoil og Icelandair. Verðlaunin fyrir besta mark mánaðarins er í boði Adidas.Sem besti leikmaður mánaðarins koma til greina þær Ída Marín Hermannsdóttir úr Fylki, Arna Sif Ásgrímsdóttir úr Þór/KA og Katrín Ómarsdóttir úr KR.Katrín Ómarsdóttir er einnig í baráttunni um besta markið ásamt þeim Sveindísi Jane Jónsdóttur og Magdalena Anna Reimus.Það má sjá öll þessi þrjú mörk sem koma til greina í myndbandinu hér fyrir neðan.

Bestu leikmenn ágústmánaðar í Pepsi Max deild kvenna
Bestu mörk ágústmánaðar í Pepsi Max deild kvenna

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.