Arsenal á líka sinn Greenwood en Juventus og AC Milan sögð hafa mikinn áhuga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 11:30 Sam Greenwood gæti verið á leiðinni til Ítalíu. Getty/ David Price Mason Greenwood hefur stimplað sig inn hjá Manchester United þrátt fyrir að halda ekki upp á átján ára afmælið sitt fyrr en í október. Annar ungur Greenwood hefur vakið athygli en sá spilar með Arsenal. Ensku slúðurblöðin skrifuðu í morgun um áhuga ítalskra stórliða á hinum sautján ára gamla Sam Greenwood hjá Arsenal. Bæði Juventus og AC Milan hafa sett nafn stráksins á sinn óskalista samkvæmt fréttum hjá bæði Metro og The Sun. Sam Greenwood sló í gegn með enska sautján ára landsliðinu í sumar þar sem hann skoraði þrjú mörk í þremur leikjum í úrslitakeppni EM U17. Greenwood skoraði þar á móti Hollandi, Svíþjóð og Frakklandi.The next British teenager to make a big European move?#Arsenal and England striker Sam Greenwood is getting plenty of attention. Here's the gossip rounduphttps://t.co/XTofMC0Hl5pic.twitter.com/LnNHoWg0ev — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019 Njósnarar stóru félaganna voru greinilega að fylgjast með og ekki bara frá Ítalíu því einnig frá félögum í þýsku deildinni. Sam Greenwood er nýkominn til Arsenal en hann kom þangað frá Sunderland á síðasta ári. Greenwood hafði verið í tíu ár í unglingaliðum Sunderland en fannst greinilega kominn tími á að reyna fyrir sér hjá stærra liði. Það verður fróðlegt að sjá hvort þessi erlendi áhugi á stráknum pressi meira á það að hann fái að sðila með aðalliði Arsenal en það er mikil samkeppni í framlínu Arsenal þar sem eru menn eins og þeir Pierre-Emerick Aubameyangm, Nicolas Pépé og Alexandre Lacazette. Juventus fékk Stephy Mavididi frá Arsenal á síðasta ári og Mavididi er búinn að fá tækifæri í Seríu A. Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri AC Milan, þekkir líka vel til stráksins en hann var hjá Arsenal þegar félagið fékk Sam Greenwood frá Sunderland. Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira
Mason Greenwood hefur stimplað sig inn hjá Manchester United þrátt fyrir að halda ekki upp á átján ára afmælið sitt fyrr en í október. Annar ungur Greenwood hefur vakið athygli en sá spilar með Arsenal. Ensku slúðurblöðin skrifuðu í morgun um áhuga ítalskra stórliða á hinum sautján ára gamla Sam Greenwood hjá Arsenal. Bæði Juventus og AC Milan hafa sett nafn stráksins á sinn óskalista samkvæmt fréttum hjá bæði Metro og The Sun. Sam Greenwood sló í gegn með enska sautján ára landsliðinu í sumar þar sem hann skoraði þrjú mörk í þremur leikjum í úrslitakeppni EM U17. Greenwood skoraði þar á móti Hollandi, Svíþjóð og Frakklandi.The next British teenager to make a big European move?#Arsenal and England striker Sam Greenwood is getting plenty of attention. Here's the gossip rounduphttps://t.co/XTofMC0Hl5pic.twitter.com/LnNHoWg0ev — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019 Njósnarar stóru félaganna voru greinilega að fylgjast með og ekki bara frá Ítalíu því einnig frá félögum í þýsku deildinni. Sam Greenwood er nýkominn til Arsenal en hann kom þangað frá Sunderland á síðasta ári. Greenwood hafði verið í tíu ár í unglingaliðum Sunderland en fannst greinilega kominn tími á að reyna fyrir sér hjá stærra liði. Það verður fróðlegt að sjá hvort þessi erlendi áhugi á stráknum pressi meira á það að hann fái að sðila með aðalliði Arsenal en það er mikil samkeppni í framlínu Arsenal þar sem eru menn eins og þeir Pierre-Emerick Aubameyangm, Nicolas Pépé og Alexandre Lacazette. Juventus fékk Stephy Mavididi frá Arsenal á síðasta ári og Mavididi er búinn að fá tækifæri í Seríu A. Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri AC Milan, þekkir líka vel til stráksins en hann var hjá Arsenal þegar félagið fékk Sam Greenwood frá Sunderland.
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira