Innlent

Götu­lokanir á Menningar­nótt

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Nánast allar götur miðbæjarins verða lokaðar á Menningarnótt.
Nánast allar götur miðbæjarins verða lokaðar á Menningarnótt. skjáskot

Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. Flestar götur í miðbæ Reykjavíkur verða lokaðar frá klukkan 7 um morguninn. 

Strætóvagnar munu fara frá Hlemmi upp Snorrabraut og Eiríksgötu að Hallgrímskirkju.

Menningarnótt fer fram laugardaginn 24. ágúst og verða mikil hátíðarhöld allan daginn. Fólk er hvatt til að kynna sér götulokanir vel fyrir hátíðina. 

Hægt er að skoða kortið betur hérAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.