Cloé ekki orðin lögleg með íslenska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2019 15:51 Cloé í leik með ÍBV. Hún fór á dögunum til Benfica í Portúgal. vísir/daníel Cloé Lacasse, sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í sumar, var ekki valin í íslenska landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021 um næst mánaðarmót. Að sögn landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar er Cloé ekki enn komin með leikheimild með íslenska landsliðinu. „Hún er ekki komin með leikheimild frá FIFA þannig að hún kom ekki til greina í hópinn að þessu sinni,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi eftir blaðamannafundinn þar sem landsliðshópurinn var tilkynntur. En hefði Jón Þór valið Cloé ef hún hefði mátt spila með landsliðinu? „Það er ómögulegt að svara þeirri spurningu. Hún var ekki inni í myndinni og þess vegna ræddum við það ekkert,“ sagði Jón Þór. Skagamaðurinn vonast til að mál Cloé leysist á næstu mánuðum. „Vonandi gerist það fljótlega á næsta ári en við getum ekki svarað því á þessari stundu,“ sagði Jón Þór. Cloé skoraði ellefu mörk í tólf leikjum með ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna áður en hún fór til Benfica í Portúgal. Cloé, sem er frá Kanada, skoraði 63 mörk í 91 leik með ÍBV í deild og bikar. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. 20. júní 2019 12:00 Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannhóp sinn fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2021. 8. ágúst 2019 14:56 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Cloé Lacasse, sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í sumar, var ekki valin í íslenska landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021 um næst mánaðarmót. Að sögn landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar er Cloé ekki enn komin með leikheimild með íslenska landsliðinu. „Hún er ekki komin með leikheimild frá FIFA þannig að hún kom ekki til greina í hópinn að þessu sinni,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi eftir blaðamannafundinn þar sem landsliðshópurinn var tilkynntur. En hefði Jón Þór valið Cloé ef hún hefði mátt spila með landsliðinu? „Það er ómögulegt að svara þeirri spurningu. Hún var ekki inni í myndinni og þess vegna ræddum við það ekkert,“ sagði Jón Þór. Skagamaðurinn vonast til að mál Cloé leysist á næstu mánuðum. „Vonandi gerist það fljótlega á næsta ári en við getum ekki svarað því á þessari stundu,“ sagði Jón Þór. Cloé skoraði ellefu mörk í tólf leikjum með ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna áður en hún fór til Benfica í Portúgal. Cloé, sem er frá Kanada, skoraði 63 mörk í 91 leik með ÍBV í deild og bikar.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. 20. júní 2019 12:00 Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannhóp sinn fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2021. 8. ágúst 2019 14:56 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. 20. júní 2019 12:00
Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannhóp sinn fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2021. 8. ágúst 2019 14:56
Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35