Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Uppskeran sem þú hefur beðið eftir er að koma Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Heidi óþekkjanleg að venju Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Heidi óþekkjanleg að venju Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira