Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Uppskeran sem þú hefur beðið eftir er að koma Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira