Taka fanga aftur af lífi eftir áralangt hlé Kjartan Kjartansson skrifar 25. júlí 2019 14:51 William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. AP/John Bazemore Bandaríska alríkisstjórnin ætlar að byrja aftur á að framfylgja dauðarefsingum eftir sextán ára hlé. William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti um ákvörðunina í dag. Fimm fangar verða teknir af lífi frá og með desember. Síðast var fangi sem dæmdur var fyrir alríkisglæp tekinn af lífi árið 2003. Síðan þá hefur óformlegt hlé á aftökum verið í gildi hjá alríkisstjórninni á meðan hún fór yfir lögmæti þess að taka fanga af lífi með banvænum sprautum. Barack Obama, fyrrverandi forseti, skipaði dómsmálaráðuneytinu að endurskoða dauðarefsingar og banvænar sprautur árið 2014. Sú endurskoðun varð til þess að hætt var að framfylgja dauðarefsingum í reynd, að sögn AP-fréttastofunnar. Einstök ríki Bandaríkjanna hafa áfram framfylgt dauðarefsingu fyrir glæpi sem ríkisdómstólar hafa rétta um. Nú segir Barr að fangelsismálastofnunin hafi lokið sinni endurskoðun og hægt sé að hefja aftökur á nýjan leik. Fangarnir fimm sem verða nú teknir af lífi voru allir dæmdir til dauða fyrir að myrða börn, að sögn Washington Post. Þeir verða teknir af lífi í desember og janúar. Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Bandaríska alríkisstjórnin ætlar að byrja aftur á að framfylgja dauðarefsingum eftir sextán ára hlé. William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti um ákvörðunina í dag. Fimm fangar verða teknir af lífi frá og með desember. Síðast var fangi sem dæmdur var fyrir alríkisglæp tekinn af lífi árið 2003. Síðan þá hefur óformlegt hlé á aftökum verið í gildi hjá alríkisstjórninni á meðan hún fór yfir lögmæti þess að taka fanga af lífi með banvænum sprautum. Barack Obama, fyrrverandi forseti, skipaði dómsmálaráðuneytinu að endurskoða dauðarefsingar og banvænar sprautur árið 2014. Sú endurskoðun varð til þess að hætt var að framfylgja dauðarefsingum í reynd, að sögn AP-fréttastofunnar. Einstök ríki Bandaríkjanna hafa áfram framfylgt dauðarefsingu fyrir glæpi sem ríkisdómstólar hafa rétta um. Nú segir Barr að fangelsismálastofnunin hafi lokið sinni endurskoðun og hægt sé að hefja aftökur á nýjan leik. Fangarnir fimm sem verða nú teknir af lífi voru allir dæmdir til dauða fyrir að myrða börn, að sögn Washington Post. Þeir verða teknir af lífi í desember og janúar.
Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira