Patrick Kluivert snýr aftur til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 08:30 Patrick Kluivert afhendir Lionel Messi verðlaun á síðasta tímabili. Getty/Alex Caparros Patrick Kluivert er mættur aftur til Katalóníu þar sem hann mun taka af sér mikilvægt starf hjá sínu gamla félagi Barcelona. Patrick Kluivert verður yfirmaður knattspyrnuakademíu Barcelona og fær það verkefni að rífa upp La Masia sem hefur fengið á sig talsverða gagnrýni að undanförnu. Patrick Kluivert er nú 43 ára gamall og var að missa starfið sitt sem aðstoðarlandsliðþjálfari Kamerún. Hann og þjálfarinn Clarence Seedorf voru reknir eftir Afríkukeppnina í sumar. Patrick Kluivert lék í sex tímabil með Barcelona liðinu og skoraði 145 mörk í 308 leikjum með félaginu. Hann varð einu sinni spænskur meistari eða vorið 1999. Kluivert sagði í viðtali við heimasíðu Barcelona að hann væri ánægður með að vera kominn aftur heim en síðasta tímabil hans á Nývangi var 2003-04.Wonderful news! https://t.co/7bErYuafXg — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 25, 2019 „Ég hlakka til nýrra tíma þar sem áskorunin er að halda Barcelona meðal bestu liða heims,“ sagði Patrick Kluivert sem lék á sínum tíma 79 landsleiki og skoraði 40 landsliðsmörk fyrir Hollendinga. „Ég ólst upp í akademíu Ajax sem er mjög svipuð La Masia. Ég tel að ég geti gert mikið fyrir framþróun ungra leikmanna Barcelona,“ sagði Kluivert. Kluivert skrifaði undir tveggja ára samning. La Masia hefur ekki skilað mörgum leikmönnum á síðustu árum ólíkt því eftir aldarmótin þegar nær allir stjörnuleikmenn Barcelona voru aldir þar upp. Knattspyrnuakademían sem var einu sinni að skila heimsklassa mönnum eins og Lionel Messi. Andrés Iniesta og Xavi skilar ekki einu sinni nothæfum leikmönnum fyrir aðalliðið í dag. Því þarf Patrick Kluivert nú að breyta.Escolta les declaracions de Patrick Kluivert després de signar el seu contracte com a nou director del futbol formatiu / Escucha las declaraciones de Patrick Kluivert después de firmar su contrato como nuevo director del fútbol formativo#FCBMasia#ForçaBarçapic.twitter.com/Y3ygL8hIkS — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 25, 2019 Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Patrick Kluivert er mættur aftur til Katalóníu þar sem hann mun taka af sér mikilvægt starf hjá sínu gamla félagi Barcelona. Patrick Kluivert verður yfirmaður knattspyrnuakademíu Barcelona og fær það verkefni að rífa upp La Masia sem hefur fengið á sig talsverða gagnrýni að undanförnu. Patrick Kluivert er nú 43 ára gamall og var að missa starfið sitt sem aðstoðarlandsliðþjálfari Kamerún. Hann og þjálfarinn Clarence Seedorf voru reknir eftir Afríkukeppnina í sumar. Patrick Kluivert lék í sex tímabil með Barcelona liðinu og skoraði 145 mörk í 308 leikjum með félaginu. Hann varð einu sinni spænskur meistari eða vorið 1999. Kluivert sagði í viðtali við heimasíðu Barcelona að hann væri ánægður með að vera kominn aftur heim en síðasta tímabil hans á Nývangi var 2003-04.Wonderful news! https://t.co/7bErYuafXg — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 25, 2019 „Ég hlakka til nýrra tíma þar sem áskorunin er að halda Barcelona meðal bestu liða heims,“ sagði Patrick Kluivert sem lék á sínum tíma 79 landsleiki og skoraði 40 landsliðsmörk fyrir Hollendinga. „Ég ólst upp í akademíu Ajax sem er mjög svipuð La Masia. Ég tel að ég geti gert mikið fyrir framþróun ungra leikmanna Barcelona,“ sagði Kluivert. Kluivert skrifaði undir tveggja ára samning. La Masia hefur ekki skilað mörgum leikmönnum á síðustu árum ólíkt því eftir aldarmótin þegar nær allir stjörnuleikmenn Barcelona voru aldir þar upp. Knattspyrnuakademían sem var einu sinni að skila heimsklassa mönnum eins og Lionel Messi. Andrés Iniesta og Xavi skilar ekki einu sinni nothæfum leikmönnum fyrir aðalliðið í dag. Því þarf Patrick Kluivert nú að breyta.Escolta les declaracions de Patrick Kluivert després de signar el seu contracte com a nou director del futbol formatiu / Escucha las declaraciones de Patrick Kluivert después de firmar su contrato como nuevo director del fútbol formativo#FCBMasia#ForçaBarçapic.twitter.com/Y3ygL8hIkS — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 25, 2019
Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira