Cristiano Ronaldo er nýr nágranni Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 23:30 Cristiano Ronaldo og Conor McGregor á góðri stundu. Getty/Denise Truscello Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur heldur betur efni á því að kaupa sér lúxus einbýlishús og villur enda búinn að vinna sér margar milljónirnar á farsælum ferli. Ronaldo á nokkrar flotta eignar víðs vegar um heiminn og sú nýjasta er á Marbella á suður Spáni. Ronaldo keypti þar 1,3 milljón punda stórhýsi sem kostaði hann þar með 193 milljónir íslenskra króna. Cristiano Ronaldo er búinn að kaupa nýtískulegt hús sem er búið allri helstu tækni í boði. Húsið er staðsett í The Heights hverfinu sem er við hlið La Resina golfvallarsvæðsins. Í húsinu er meðal annars lyftingasalur, kvikmyndasalur og sundlaug. Gluggarnir eru risastórir frá gólfi upp í þak og bjóða upp á útsýni yfir Miðjarðarhafið. Þarna er allt til sem milljarðamæringur getur óskað sér. Stærsta íþróttafréttin er kannski sú að Cristiano Ronaldo og Conor McGregor eru núna orðnir nágrannar. Þeir þekkjast líka vel enda hafa þeir æft saman. McGregor mælti kannski með því við Portúgalann að kaupa hús á þessum stað. Húsnæði Cristiano Ronaldo um heiminn eru nú metnar á 27 milljónir punda eða yfir fjóra milljarða íslenskra króna. Forbes metur Cristiano Ronaldo og allar eignir hans á alls 365 milljónir punda eða meira 54 milljarða króna. Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur heldur betur efni á því að kaupa sér lúxus einbýlishús og villur enda búinn að vinna sér margar milljónirnar á farsælum ferli. Ronaldo á nokkrar flotta eignar víðs vegar um heiminn og sú nýjasta er á Marbella á suður Spáni. Ronaldo keypti þar 1,3 milljón punda stórhýsi sem kostaði hann þar með 193 milljónir íslenskra króna. Cristiano Ronaldo er búinn að kaupa nýtískulegt hús sem er búið allri helstu tækni í boði. Húsið er staðsett í The Heights hverfinu sem er við hlið La Resina golfvallarsvæðsins. Í húsinu er meðal annars lyftingasalur, kvikmyndasalur og sundlaug. Gluggarnir eru risastórir frá gólfi upp í þak og bjóða upp á útsýni yfir Miðjarðarhafið. Þarna er allt til sem milljarðamæringur getur óskað sér. Stærsta íþróttafréttin er kannski sú að Cristiano Ronaldo og Conor McGregor eru núna orðnir nágrannar. Þeir þekkjast líka vel enda hafa þeir æft saman. McGregor mælti kannski með því við Portúgalann að kaupa hús á þessum stað. Húsnæði Cristiano Ronaldo um heiminn eru nú metnar á 27 milljónir punda eða yfir fjóra milljarða íslenskra króna. Forbes metur Cristiano Ronaldo og allar eignir hans á alls 365 milljónir punda eða meira 54 milljarða króna.
Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira