Innlent

Beittu táragasi gegn lögreglumönnum

Jóhann K. Jóhannsson skrifar
Fram kemur á Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra að táragasi hafi verið beitt gegn lögreglumönnum.
Fram kemur á Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra að táragasi hafi verið beitt gegn lögreglumönnum. Vísir/Vilhelm

Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Norðurlandi vestra í kvöld eftir að lögreglumenn framkvæmdu leit í hjólhýsi og bifreið. Við leitina fannst töluvert magn ætlaðrar fíkniefna.

Á Facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra kemur fram að táragasi hafi verið beitt gegn lögreglumönnum, sem nutu aðstoðar fíkniefnahunda við leitina.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.