Kjósa um sameiningu eystra í haust Garðar Örn Úlfarsson skrifar 4. júlí 2019 07:15 Stefán Bogi Sveinsson, varaformaður byggðarráðs Fljótsdalshéraðs. Fréttablaðið/Valli Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. „Þeim sem eru búin að vera að vinna í þessu líst ágætlega á þetta en það er erfitt að átta sig á því hvað fólki finnst, það eru mismunandi sjónarmið í flestum sveitarfélögunum,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, varaformaður byggðarráðs Fljótsdalshéraðs. Sveitarfélögin sem um ræðir eru Borgarfjörður eystri, Djúpivogur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjörður. Stefán Bogi segir að undirbúningsnefnd sé búin að fara yfir fjárhagslegar forsendur og setja upp ákveðnar tillögur. „Verið er að leggja lokahönd á gögn sem kynnt verða á íbúafundum,“ segir hann. Til að sveitarfélögin fjögur sameinist þarf einfaldan meirihluta í hverju þeirra. „Verði tillagan ekki samþykkt í öllum sveitarfélögunum er heimilt að sameina þau sveitarfélög þar sem íbúar samþykktu, að því gefnu í þeim búi að minnsta kosti ? íbúanna og að ? hluti sveitarfélaganna samþykki,“ segir í frétt á vef Fljótsdalshéraðs. Stefán Bogi útskýrir að þetta þýði að vegna íbúafjölda geti þrjú af sveitarfélögunum sameinast jafnvel þótt eitt samþykki ekki svo framarlega sem Fljótsdalshérað sé eitt þeirra þar sem sameiningin verður samþykkt. Birtist í Fréttablaðinu Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. „Þeim sem eru búin að vera að vinna í þessu líst ágætlega á þetta en það er erfitt að átta sig á því hvað fólki finnst, það eru mismunandi sjónarmið í flestum sveitarfélögunum,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, varaformaður byggðarráðs Fljótsdalshéraðs. Sveitarfélögin sem um ræðir eru Borgarfjörður eystri, Djúpivogur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjörður. Stefán Bogi segir að undirbúningsnefnd sé búin að fara yfir fjárhagslegar forsendur og setja upp ákveðnar tillögur. „Verið er að leggja lokahönd á gögn sem kynnt verða á íbúafundum,“ segir hann. Til að sveitarfélögin fjögur sameinist þarf einfaldan meirihluta í hverju þeirra. „Verði tillagan ekki samþykkt í öllum sveitarfélögunum er heimilt að sameina þau sveitarfélög þar sem íbúar samþykktu, að því gefnu í þeim búi að minnsta kosti ? íbúanna og að ? hluti sveitarfélaganna samþykki,“ segir í frétt á vef Fljótsdalshéraðs. Stefán Bogi útskýrir að þetta þýði að vegna íbúafjölda geti þrjú af sveitarfélögunum sameinast jafnvel þótt eitt samþykki ekki svo framarlega sem Fljótsdalshérað sé eitt þeirra þar sem sameiningin verður samþykkt.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira