245 hjólum stolið það sem af er ári Andri Eysteinsson og Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifa 8. júlí 2019 19:52 Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Hörður Guðmundsson hjólari hefur kynnt sér hvað önnur lönd gera í þessum málum. „Þar hafa þau verið að hanna kerfi þar sem að fólk getur skráð raðnúmerin niður. Það fer í einn miðlaðan gagnabanka. Fólk getur þá tilkynnt hjólin sín stolin og lögregla hefur aðgang að þessu kerfi og náð út allskonar tölfræðiupplýsingum,“ segir hann. Hann bendir á að í Dublin hafi verið gerð víðtæk rannsókn eftir að hjólaþjófnaðir færðust í aukana. Þar voru einn af hverjum sex sem hættu að hjóla í kjölfar þjófnaðar, sem og aðeins rúm 30 prósent tilkynntu þjófnaðinn til lögreglu. Lögreglan hér á landi segir mikilvægt að tilkynna þjófnaði strax. Hörður segir smáforrit sem þetta þurfa samvinnu allra aðila og nýtast lögreglunni líka vel. „Það er líka hægt að nota þessar tölfræðiupplýsingar upp á að átta sig á hvar hjólreiðaþjófnaðurinn er. Það gæti verið mikilvægt fyrir lögreglu að sjá svona hvar hitasvæðin eru í þjófnaðinum,“ segir hann.Ef að ég myndi finna hjól út í móa, gæti ég þá kíkt í þetta app og fundið út úr því hver ætti það? „Já það er einmitt tilgangurinn, þá er hægt að sjá hvort tilkynnt hafi verið hvort því hafi verið stolið.“ Hjólreiðar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Hörður Guðmundsson hjólari hefur kynnt sér hvað önnur lönd gera í þessum málum. „Þar hafa þau verið að hanna kerfi þar sem að fólk getur skráð raðnúmerin niður. Það fer í einn miðlaðan gagnabanka. Fólk getur þá tilkynnt hjólin sín stolin og lögregla hefur aðgang að þessu kerfi og náð út allskonar tölfræðiupplýsingum,“ segir hann. Hann bendir á að í Dublin hafi verið gerð víðtæk rannsókn eftir að hjólaþjófnaðir færðust í aukana. Þar voru einn af hverjum sex sem hættu að hjóla í kjölfar þjófnaðar, sem og aðeins rúm 30 prósent tilkynntu þjófnaðinn til lögreglu. Lögreglan hér á landi segir mikilvægt að tilkynna þjófnaði strax. Hörður segir smáforrit sem þetta þurfa samvinnu allra aðila og nýtast lögreglunni líka vel. „Það er líka hægt að nota þessar tölfræðiupplýsingar upp á að átta sig á hvar hjólreiðaþjófnaðurinn er. Það gæti verið mikilvægt fyrir lögreglu að sjá svona hvar hitasvæðin eru í þjófnaðinum,“ segir hann.Ef að ég myndi finna hjól út í móa, gæti ég þá kíkt í þetta app og fundið út úr því hver ætti það? „Já það er einmitt tilgangurinn, þá er hægt að sjá hvort tilkynnt hafi verið hvort því hafi verið stolið.“
Hjólreiðar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira