Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 09:30 Joao Felix spilar mögulega með Atletico Madrid á næsta tímabili. Getty/ Pedro Fiúza Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Það hefur verið mikið látið með Joao Felix síðustu vikur og mánuði en þessi 19 ára strákur hefur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu. Undanfarið hafa ensku liðin helst úr lestinni í eltingarleiknum við hann og allt bendir til þess að hann endi hjá Atletico Madrid.Benfica say they are considering an offer from Atletico Madrid for Portuguese forward Joao Felix, and it's above his release clause. More: https://t.co/5dbC123VGWpic.twitter.com/s45GL5B6aC — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019Joao Felix hefur oft verið kallaðir hinn nýi Cristiano Ronaldo en það er aðallega vegna þess að þeir eru báðir Portúgalar. Felix er allt annað leikmaður en Ronaldo og er sem dæmi talinn vera miklu líkari leikmanni eins og Brasilíumanninum Kaka. Kaka var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Atletico Madrid hefur boðið 126 milljónir evra í Joao Felix sem myndi gera þennan nítján ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Þetta er stærri upphæð en nægir til þess að kaupa upp samning Joao Felix hjá Benfica en spænska félagið vill ná samkomulagi um að skipta greiðslunni niður á lengri tíma. Aðeins fjórir knattspyrnumenn hafa verið dýrari í allir knattspyrnusögunni eða þeir Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele. Joao Felix yrði jafnframt næstdýrasti táningur sögunnar en Paris Saint-Germain keypti Kylian Mbappe frá Mónakó fyrir 180 milljónir evra. Joao Felix fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Benfica í ágúst síðastliðnum og skoraði alls fimmtán mörk á tímabilinu. Hann vann sér sæti í portúgalska landsliðinu og spilaði sinn fyrstu landsleiki þegar Portúgal tryggði sér sigur í fyrstu Þjóðadeildinni í júní. Hápunktur Felix á tímabilinu var eflaust þegar hann skoraði þrennu á móti þýska liðinu Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í apríl. Hann varð þá yngsti leikmaður Benfica og yngsti Portúgalinn til að skora þrennu í Evrópuleik og þá hefur enginn yngri náð að skora þrennu í sögu Evrópudeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Sjá meira
Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Það hefur verið mikið látið með Joao Felix síðustu vikur og mánuði en þessi 19 ára strákur hefur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu. Undanfarið hafa ensku liðin helst úr lestinni í eltingarleiknum við hann og allt bendir til þess að hann endi hjá Atletico Madrid.Benfica say they are considering an offer from Atletico Madrid for Portuguese forward Joao Felix, and it's above his release clause. More: https://t.co/5dbC123VGWpic.twitter.com/s45GL5B6aC — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019Joao Felix hefur oft verið kallaðir hinn nýi Cristiano Ronaldo en það er aðallega vegna þess að þeir eru báðir Portúgalar. Felix er allt annað leikmaður en Ronaldo og er sem dæmi talinn vera miklu líkari leikmanni eins og Brasilíumanninum Kaka. Kaka var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Atletico Madrid hefur boðið 126 milljónir evra í Joao Felix sem myndi gera þennan nítján ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Þetta er stærri upphæð en nægir til þess að kaupa upp samning Joao Felix hjá Benfica en spænska félagið vill ná samkomulagi um að skipta greiðslunni niður á lengri tíma. Aðeins fjórir knattspyrnumenn hafa verið dýrari í allir knattspyrnusögunni eða þeir Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele. Joao Felix yrði jafnframt næstdýrasti táningur sögunnar en Paris Saint-Germain keypti Kylian Mbappe frá Mónakó fyrir 180 milljónir evra. Joao Felix fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Benfica í ágúst síðastliðnum og skoraði alls fimmtán mörk á tímabilinu. Hann vann sér sæti í portúgalska landsliðinu og spilaði sinn fyrstu landsleiki þegar Portúgal tryggði sér sigur í fyrstu Þjóðadeildinni í júní. Hápunktur Felix á tímabilinu var eflaust þegar hann skoraði þrennu á móti þýska liðinu Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í apríl. Hann varð þá yngsti leikmaður Benfica og yngsti Portúgalinn til að skora þrennu í Evrópuleik og þá hefur enginn yngri náð að skora þrennu í sögu Evrópudeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Sjá meira