Barcelona og Valencia skiptast á markvörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 13:30 Lionel Messi ræðir málin við Neto þegar þeir voru mótherjar en það breytist allt á næsta tímabili. Getty/ Alex Caparros Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Barcelona hefur gengið frá kaupum á brasilískum markverði en Barca borgar Valencia 26 milljónir evra fyrir Neto og sú upphæð gæti síðan hækkað um níu milljónir evra. Barcelona og Valencia eru í raun að skiptast á markvörðum því í gær fór Hollendingurinn Jasper Cillessen frá Barcelona til Valencia fyrir 35 milljónir evra."His height, at almost two metres, combined with his agility, make Neto a goalkeeper who gives strikers very little net to shoot at." Barcelona have signed a new goalkeeper from Valencia. Full story: https://t.co/c0GcVKhdHRpic.twitter.com/0G9bsLnGfi — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019 Neto spilaði 47 leiki með Valencia í öllum keppnum á síðustu leiktíð og hélt marki sínu tíu sinnum hreinu í spænsku deildinni. Hann heitir fullu nafni Norberto Murara Neto og fæddur árið 1989. Hann kom til Valencia frá Juventus árið 2017 en hafði þá verið varamarkvörður Gianluigi Buffon í tvö tímabil. Valencia náði Meistaradeildarsæti í vetur með því að enda í fjórða sæti deildarinnar og vann síðan Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins.Wednesday: Barcelona sell Valencia their goalkeeper for €35m Thursday: Valencia sell Barcelona their goalkeeper for €26+9m pic.twitter.com/MeZByAPRSv — B/R Football (@brfootball) June 27, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Barcelona hefur gengið frá kaupum á brasilískum markverði en Barca borgar Valencia 26 milljónir evra fyrir Neto og sú upphæð gæti síðan hækkað um níu milljónir evra. Barcelona og Valencia eru í raun að skiptast á markvörðum því í gær fór Hollendingurinn Jasper Cillessen frá Barcelona til Valencia fyrir 35 milljónir evra."His height, at almost two metres, combined with his agility, make Neto a goalkeeper who gives strikers very little net to shoot at." Barcelona have signed a new goalkeeper from Valencia. Full story: https://t.co/c0GcVKhdHRpic.twitter.com/0G9bsLnGfi — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019 Neto spilaði 47 leiki með Valencia í öllum keppnum á síðustu leiktíð og hélt marki sínu tíu sinnum hreinu í spænsku deildinni. Hann heitir fullu nafni Norberto Murara Neto og fæddur árið 1989. Hann kom til Valencia frá Juventus árið 2017 en hafði þá verið varamarkvörður Gianluigi Buffon í tvö tímabil. Valencia náði Meistaradeildarsæti í vetur með því að enda í fjórða sæti deildarinnar og vann síðan Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins.Wednesday: Barcelona sell Valencia their goalkeeper for €35m Thursday: Valencia sell Barcelona their goalkeeper for €26+9m pic.twitter.com/MeZByAPRSv — B/R Football (@brfootball) June 27, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn