Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu LVP skrifar 9. júní 2013 18:30 Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. Í apríl 2011 var byrjað að bólusetja öll börn hér á landi gegn pneumókokkum. Það eru bakteríur sem geta valdið alvarlegum sjúkdómum, sérstaklega hjá ungum börnum. Börn eru bólsett þrisvar á fyrsta aldursárinu gegn pnumókokkum en algengustu sýkingarnar sem að bakterían veldur eru þrálátar miðeyrnabólgur, kinnholusýkingar og lungabólgur. Áður en að almenn bólusetning gegn bakteríunni hófst greindust árlega hér á landi 11 börn með alvarlegar sýkingar af völdum hennar, það er annað hvort heilahimnubólgu eða blóðsýkingu. Nú tveimur árum síðar hefur breyting orðið þar á. „Það eru ekki alveg komnar niðurstöður um það hver árangurinn er í raun og veru en það er þó ánægjulegt að segja frá því að ekkert barn greindist í fyrra með alvarlega sýkingu af völdum pneumókokka,“ segir Þórólfur Guðnason yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins. Hann segir það vera í fyrsta sinn svo hann reki minni til. Þórólfur segir ekki hægt að svara því að svo stöddu hvort það takist að draga úr sýklalyfjanotkun með bólusetningunni. Vonast er til að með bólusetningunni takist að draga hana saman um fjórðung hjá börnum undir fimm ára. Flestir foreldrar hafa nýtt sér bólusetninguna eftir að hún var tekin upp. Þannig voru ríflega 90% þeirra barna sem fæddust árið 2011 bólusett gegn pneumókkum. „Við gefum þetta samhliða annarri bólusetningu þannig að yfirleitt eru tvær sprautur bara gefnar samtímis og ég man ekki eftir neinum sem hefur hafnað henni,“ segir Sigrún Kristín Barkardóttir yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni í Glæsibæ. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. Í apríl 2011 var byrjað að bólusetja öll börn hér á landi gegn pneumókokkum. Það eru bakteríur sem geta valdið alvarlegum sjúkdómum, sérstaklega hjá ungum börnum. Börn eru bólsett þrisvar á fyrsta aldursárinu gegn pnumókokkum en algengustu sýkingarnar sem að bakterían veldur eru þrálátar miðeyrnabólgur, kinnholusýkingar og lungabólgur. Áður en að almenn bólusetning gegn bakteríunni hófst greindust árlega hér á landi 11 börn með alvarlegar sýkingar af völdum hennar, það er annað hvort heilahimnubólgu eða blóðsýkingu. Nú tveimur árum síðar hefur breyting orðið þar á. „Það eru ekki alveg komnar niðurstöður um það hver árangurinn er í raun og veru en það er þó ánægjulegt að segja frá því að ekkert barn greindist í fyrra með alvarlega sýkingu af völdum pneumókokka,“ segir Þórólfur Guðnason yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins. Hann segir það vera í fyrsta sinn svo hann reki minni til. Þórólfur segir ekki hægt að svara því að svo stöddu hvort það takist að draga úr sýklalyfjanotkun með bólusetningunni. Vonast er til að með bólusetningunni takist að draga hana saman um fjórðung hjá börnum undir fimm ára. Flestir foreldrar hafa nýtt sér bólusetninguna eftir að hún var tekin upp. Þannig voru ríflega 90% þeirra barna sem fæddust árið 2011 bólusett gegn pneumókkum. „Við gefum þetta samhliða annarri bólusetningu þannig að yfirleitt eru tvær sprautur bara gefnar samtímis og ég man ekki eftir neinum sem hefur hafnað henni,“ segir Sigrún Kristín Barkardóttir yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni í Glæsibæ.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira