Systir Sigmundar Davíðs fyllir í skarð Gunnars Braga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2019 14:27 Nanna Margrét eftir að hafa skrifað undir drengskaparheit að stjórnarskránni. Alþingi Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir tók í dag sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Nanna Margrét tekur sæti sem þriðji varamaður Miðflokksins í suðvesturkjördæmi og fyllir í skarð Gunnars Braga Sveinssonar, þingflokksformanns, sem er erlendis á vegum Alþingis. Nanna Margrét tilheyrir svo sannarlega Miðflokksfjölskyldunni en hún er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins. Hún undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni og bauð forseti Alþingis hana velkomna til starfa við upphaf þingfundar í dag. Nanna Margrét starfar sem fjárfestingastjóri Hafbliks fjárfestingafélags. Hún var í fjórða sæti á framboðslista Miðflokksins í suðvesturkjördæmi í fyrra. Gunnar Bragi er eini þingmaður flokksins úr kjördæminu og hún því þriðji varaþingmaður. Varaþingmennirnir fyrir ofan hana gátu ekki sinnt þingstörfum. Fjölmörg systkini hafa setið saman á Alþingi. Má nefna Björn Bjarnason og Valgerði Bjarnadóttur, Ingibjörgu Pálmadóttur og Ísólf Gylfa Pálmason auk Katrínar og Halldórs Ásgrímsbarna. Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir tók í dag sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Nanna Margrét tekur sæti sem þriðji varamaður Miðflokksins í suðvesturkjördæmi og fyllir í skarð Gunnars Braga Sveinssonar, þingflokksformanns, sem er erlendis á vegum Alþingis. Nanna Margrét tilheyrir svo sannarlega Miðflokksfjölskyldunni en hún er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins. Hún undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni og bauð forseti Alþingis hana velkomna til starfa við upphaf þingfundar í dag. Nanna Margrét starfar sem fjárfestingastjóri Hafbliks fjárfestingafélags. Hún var í fjórða sæti á framboðslista Miðflokksins í suðvesturkjördæmi í fyrra. Gunnar Bragi er eini þingmaður flokksins úr kjördæminu og hún því þriðji varaþingmaður. Varaþingmennirnir fyrir ofan hana gátu ekki sinnt þingstörfum. Fjölmörg systkini hafa setið saman á Alþingi. Má nefna Björn Bjarnason og Valgerði Bjarnadóttur, Ingibjörgu Pálmadóttur og Ísólf Gylfa Pálmason auk Katrínar og Halldórs Ásgrímsbarna.
Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira