Segja það ekki réttlætanlegt að svíkja loforð til að jafna sveiflur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. júní 2019 13:48 Á vef ASÍ segir að endurskoðuð fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar hafi hvorki verið rædd né kynnt. vísir/vilhelm Veikleikar í fjármálastefnu stjórnvalda geta aldrei réttlætt að kvikað verði frá gefnum loforðum eða grundvallarstoðum velferðarkerfisins og framfærsluöryggi öryrkja verði nýtt til að jafna sveiflur í ríkisrekstrinum. Þetta er mat Alþýðusambands Íslands en í grein sem birtist á vef ASÍ segir að stjórnvöld hafi hvorki rætt né kynnt fyrirhugaðar breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir almenningi. „Vegna innbyggðra veikleika í fjármálastefnu stjórnvalda er þeim nú nauðugur einn kosturinn að endurskoða stefnuna og leggja fram breytingar á fjármálaáætlun til næstu fimm ára. Tillaga til þingsályktunar að endurskoðaðri fjármálastefnu gerir ráð fyrir að ráðist verði í mótvægisaðgerðir sem verði á bilinu 7-25 milljarðar árlega til að bæta afkomuna og varna því að halli myndist á ríkissjóði. Þetta kemur til viðbótar þeim aðhaldsaðgerðum sem þegar voru áformaðar í framlagðri fjármálaáætlun.“ Verkalýðshreyfingin hafi skrifað undir kjarasamninga í trausti þess að stjórnvöld myndu standa við gefin fyrirheit í skatta- og velferðarmálum. „Veikleikar í fjármálastefnu stjórnvalda hafa legið ljósir fyrir frá upphafi kjörtímabilsins“. Alþingi Kjaramál Tengdar fréttir Afkoma ríkisins gæti versnað um 35 milljarða án mótvægisaðgerða Fjármálaráðherra leggur fram endurskoðaða áætlun. 29. maí 2019 22:40 Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15 Þarf að endurskoða útgjöld eða afgang Skera þarf niður útgjöld eða taka fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til endurskoðunar að sögn formanns fjárlaganefndar Alþingis. Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá er gert ráð fyrir samdrætti á árinu en ekki hagvexti, sem allar áætlanir byggjast á. 10. maí 2019 19:00 Veikleikar í fjármálastjórn kalli ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar Veikleikar í fjármálastjórn kalla ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar en fyrirséður efnhahagsskellur, að mati fjármálaráðs. 8. júní 2019 00:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Sjá meira
Veikleikar í fjármálastefnu stjórnvalda geta aldrei réttlætt að kvikað verði frá gefnum loforðum eða grundvallarstoðum velferðarkerfisins og framfærsluöryggi öryrkja verði nýtt til að jafna sveiflur í ríkisrekstrinum. Þetta er mat Alþýðusambands Íslands en í grein sem birtist á vef ASÍ segir að stjórnvöld hafi hvorki rætt né kynnt fyrirhugaðar breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir almenningi. „Vegna innbyggðra veikleika í fjármálastefnu stjórnvalda er þeim nú nauðugur einn kosturinn að endurskoða stefnuna og leggja fram breytingar á fjármálaáætlun til næstu fimm ára. Tillaga til þingsályktunar að endurskoðaðri fjármálastefnu gerir ráð fyrir að ráðist verði í mótvægisaðgerðir sem verði á bilinu 7-25 milljarðar árlega til að bæta afkomuna og varna því að halli myndist á ríkissjóði. Þetta kemur til viðbótar þeim aðhaldsaðgerðum sem þegar voru áformaðar í framlagðri fjármálaáætlun.“ Verkalýðshreyfingin hafi skrifað undir kjarasamninga í trausti þess að stjórnvöld myndu standa við gefin fyrirheit í skatta- og velferðarmálum. „Veikleikar í fjármálastefnu stjórnvalda hafa legið ljósir fyrir frá upphafi kjörtímabilsins“.
Alþingi Kjaramál Tengdar fréttir Afkoma ríkisins gæti versnað um 35 milljarða án mótvægisaðgerða Fjármálaráðherra leggur fram endurskoðaða áætlun. 29. maí 2019 22:40 Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15 Þarf að endurskoða útgjöld eða afgang Skera þarf niður útgjöld eða taka fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til endurskoðunar að sögn formanns fjárlaganefndar Alþingis. Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá er gert ráð fyrir samdrætti á árinu en ekki hagvexti, sem allar áætlanir byggjast á. 10. maí 2019 19:00 Veikleikar í fjármálastjórn kalli ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar Veikleikar í fjármálastjórn kalla ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar en fyrirséður efnhahagsskellur, að mati fjármálaráðs. 8. júní 2019 00:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Sjá meira
Afkoma ríkisins gæti versnað um 35 milljarða án mótvægisaðgerða Fjármálaráðherra leggur fram endurskoðaða áætlun. 29. maí 2019 22:40
Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15
Þarf að endurskoða útgjöld eða afgang Skera þarf niður útgjöld eða taka fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til endurskoðunar að sögn formanns fjárlaganefndar Alþingis. Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá er gert ráð fyrir samdrætti á árinu en ekki hagvexti, sem allar áætlanir byggjast á. 10. maí 2019 19:00
Veikleikar í fjármálastjórn kalli ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar Veikleikar í fjármálastjórn kalla ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar en fyrirséður efnhahagsskellur, að mati fjármálaráðs. 8. júní 2019 00:00