Duffy bjargaði stigi fyrir Íra Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júní 2019 21:00 vísir/epa Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom varamaðurinn Pierre-Emile Hojberg Dönum yfir aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á völlinn. Danir virtust ætla að ná mikilvægum þremur stigum en Shane Duffy jafnaði með skalla upp úr aukaspyrnu á 85. mínútu og lauk leik með 1-1 jafntefli. Í sama riðli átti Georgía ekki í vandræðum með Gíbraltar á sínum heimavelli og vann 3-0 sigur. Írar sitja ósigraðir á toppi riðilsins með sjö stig en þeir hafa spilað þrjá leiki. Úkraínumenn eru í góðum málum í B-riðli eftir 5-0 stórsigur á Serbum. Viktor Tsygankov og Evgen Konoplyanka gerðu tvö mörk hvor og Roman Yaremchuk skoraði eitt. Þeir eru á toppi riðilsins með sjö stig eftir sjö leiki en Serbar eru á botninum með eitt stig eftir tvo leiki. Litháen og Lúxemborg gerðu 1-1 jafntefli í B-riðlinum þar sem Litháar náðu jafnteflinu þrátt fyrir að vera manni færri allan seinni hálfleikinn. Gerson Rodrigues kom Lúxemborg yfir á 21. mínútu og voru gestirnir komnir í vænlega stöðu þegar Saulius Mikoliunas fékk sitt seinna gula spjald á 42. mínútu og var sendur snemma í sturtu. Þrátt fyrir liðsmuninn skorað Litháen á 74. mínútu leiksins og náði að hanga á jafnteflinu. Undir lokin urðu heimamenn níu á vellinum þegar Modestas Vorobjovas fékk sitt seinna gula spjald í uppbótartíma.Úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2020:A-riðill: Svartfjallaland-Kósóvó 1-1 Tékkland-Búlgaría 2-1B-riðill: Úkraína-Serbía 5-0 Litháen-Lúxemborg 1-1D-riðill: Georgía-Gíbraltar 3-0 Danmörk-Írland 1-1F-riðill: Noregur-Rúmenía 2-2 Færeyjar-Spánn 1-4 Svíþjóð-Malta 3-0G-riðill: Lettland-Ísrael 0-3 Norður-Makedónía-Pólland 0-1 Austurríki-Slóvenía 1-0 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom varamaðurinn Pierre-Emile Hojberg Dönum yfir aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á völlinn. Danir virtust ætla að ná mikilvægum þremur stigum en Shane Duffy jafnaði með skalla upp úr aukaspyrnu á 85. mínútu og lauk leik með 1-1 jafntefli. Í sama riðli átti Georgía ekki í vandræðum með Gíbraltar á sínum heimavelli og vann 3-0 sigur. Írar sitja ósigraðir á toppi riðilsins með sjö stig en þeir hafa spilað þrjá leiki. Úkraínumenn eru í góðum málum í B-riðli eftir 5-0 stórsigur á Serbum. Viktor Tsygankov og Evgen Konoplyanka gerðu tvö mörk hvor og Roman Yaremchuk skoraði eitt. Þeir eru á toppi riðilsins með sjö stig eftir sjö leiki en Serbar eru á botninum með eitt stig eftir tvo leiki. Litháen og Lúxemborg gerðu 1-1 jafntefli í B-riðlinum þar sem Litháar náðu jafnteflinu þrátt fyrir að vera manni færri allan seinni hálfleikinn. Gerson Rodrigues kom Lúxemborg yfir á 21. mínútu og voru gestirnir komnir í vænlega stöðu þegar Saulius Mikoliunas fékk sitt seinna gula spjald á 42. mínútu og var sendur snemma í sturtu. Þrátt fyrir liðsmuninn skorað Litháen á 74. mínútu leiksins og náði að hanga á jafnteflinu. Undir lokin urðu heimamenn níu á vellinum þegar Modestas Vorobjovas fékk sitt seinna gula spjald í uppbótartíma.Úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2020:A-riðill: Svartfjallaland-Kósóvó 1-1 Tékkland-Búlgaría 2-1B-riðill: Úkraína-Serbía 5-0 Litháen-Lúxemborg 1-1D-riðill: Georgía-Gíbraltar 3-0 Danmörk-Írland 1-1F-riðill: Noregur-Rúmenía 2-2 Færeyjar-Spánn 1-4 Svíþjóð-Malta 3-0G-riðill: Lettland-Ísrael 0-3 Norður-Makedónía-Pólland 0-1 Austurríki-Slóvenía 1-0
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira