Hamrén: Stefnum á sex stig og þrjú stig er góð byrjun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2019 15:52 Hamrén var kátur í leikslok. vísir/bára Erik Hamrén hrósaði vinnusemi íslenska liðsins eftir sigurinn mikilvæga á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. „Við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik. Við stefnum á að fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum og þrjú stig í dag er góð byrjun. Ég verð að hrósa leikmönnunum,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði að fyrsta markið væri gríðarlega mikilvægt í leikjum sem þessum, eins og kom á daginn. „Fyrsta markið er svo mikilvægt. Eftir það stjórnuðum við leiknum vel. Við renndum svolítið blint í sjóinn fyrir leikinn en ég bjóst við jöfnum leik sem varð raunin,“ sagði Hamrén. „Við urðum að vinna návígin og baráttuna og þá gátum við unnið leikinn,“ bætti sá sænski við. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu sem mætir því tyrkneska á þriðjudaginn. Tyrkir mætir heimsmeisturum Frakka í kvöld og koma svo til Íslands. „Það verður jafn leikur en leikurinn í kvöld hefur væntanlega einhver áhrif. Ég ber virðingu fyrir bæði Albaníu og Tyrklandi,“ sagði Hamrén. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33 Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59 Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44 Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32 Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Erik Hamrén hrósaði vinnusemi íslenska liðsins eftir sigurinn mikilvæga á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. „Við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik. Við stefnum á að fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum og þrjú stig í dag er góð byrjun. Ég verð að hrósa leikmönnunum,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði að fyrsta markið væri gríðarlega mikilvægt í leikjum sem þessum, eins og kom á daginn. „Fyrsta markið er svo mikilvægt. Eftir það stjórnuðum við leiknum vel. Við renndum svolítið blint í sjóinn fyrir leikinn en ég bjóst við jöfnum leik sem varð raunin,“ sagði Hamrén. „Við urðum að vinna návígin og baráttuna og þá gátum við unnið leikinn,“ bætti sá sænski við. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu sem mætir því tyrkneska á þriðjudaginn. Tyrkir mætir heimsmeisturum Frakka í kvöld og koma svo til Íslands. „Það verður jafn leikur en leikurinn í kvöld hefur væntanlega einhver áhrif. Ég ber virðingu fyrir bæði Albaníu og Tyrklandi,“ sagði Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33 Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59 Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44 Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32 Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33
Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36
Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59
Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44
Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32
Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42