Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2019 14:59 Birkir Bjarnason í baráttunni í kvöld. vísir/bára Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00