Santos: Stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 22:30 Fyrstu Þjóðadeildarmeistararnir vísir/getty Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta þar sem þeir eru einnig ríkjandi Evrópumeistarar eftir að hafa unnið EM í Frakklandi 2016. Fernando Santos hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2014 og var eðlilega ánægður með sína menn í kvöld. „Þetta er stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta. Og að vera handhafi þessara tveggja titla. Framtíðin er hér hjá okkur. Ef við horfum á liðið frá 2016 sjáum við að það eru ekki allir úr því liði með okkur í dag. Við erum að halda áfram að þróast í rétta átt,“ sagði Santos og hélt áfram. „Það sýnir hvað við höfum mikil gæði í okkar landi. Framtíð portúgalsks fótbolta virðist vera trygg en við þurfum að halda áfram og halda þessu góða jafnvægi sem við höfum náð í þetta lið.“ „Þessir leikmenn eru frábærir og þeir þrá að vinna hvern einasta leik. Við sköpuðum okkur fimm eða sex góð færi svo við vorum ekki bara í vörn. Holland er gott lið með sem kann að nýta sér veikleika andstæðinga sinna en við sáum við þeim,“ sagði Santos sigurreifur.Fernando Santos #NationsLeague pic.twitter.com/t0jdYt4Jm8— UEFA Nations League (@UEFAEURO) June 9, 2019 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta þar sem þeir eru einnig ríkjandi Evrópumeistarar eftir að hafa unnið EM í Frakklandi 2016. Fernando Santos hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2014 og var eðlilega ánægður með sína menn í kvöld. „Þetta er stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta. Og að vera handhafi þessara tveggja titla. Framtíðin er hér hjá okkur. Ef við horfum á liðið frá 2016 sjáum við að það eru ekki allir úr því liði með okkur í dag. Við erum að halda áfram að þróast í rétta átt,“ sagði Santos og hélt áfram. „Það sýnir hvað við höfum mikil gæði í okkar landi. Framtíð portúgalsks fótbolta virðist vera trygg en við þurfum að halda áfram og halda þessu góða jafnvægi sem við höfum náð í þetta lið.“ „Þessir leikmenn eru frábærir og þeir þrá að vinna hvern einasta leik. Við sköpuðum okkur fimm eða sex góð færi svo við vorum ekki bara í vörn. Holland er gott lið með sem kann að nýta sér veikleika andstæðinga sinna en við sáum við þeim,“ sagði Santos sigurreifur.Fernando Santos #NationsLeague pic.twitter.com/t0jdYt4Jm8— UEFA Nations League (@UEFAEURO) June 9, 2019
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn