Átta særðir eftir sprengingu í Lyon Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2019 17:02 Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Vísir/Getty Minnst átta eru særðir eftir að sprenging varð við göngugötu í miðbæ Lyon í Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið „árás“.Le Progrés segir talið að maður hafi ekið fjórhjóli eftir götunni og kastað sprengjunni á götuna. Hún hafi svo sprungið um tveimur mínútum síðar. Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Þeirra á meðal er þó átta ára stúlka. Sprengjan sprakk yfir utan bakarí á gatnamótum í miðborg Lyon. Búið er að flytja alla særða af svæðinu og lögreglan hefur gengið úr skugga um að ekki hafi fleiri sprengjum verið komið þar fyrir.Une explosion a eu lieu aux alentours de 17h30, rue Victor-Hugo. Pompiers et forces de l'ordre sont sur place. La rue est fermée entre la place Bellecour et la rue Sainte-Hélène #Lyon pic.twitter.com/zWpEJwG97l— Le Progrès Rhône (@leprogresrhone) May 24, 2019 Frakkland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Minnst átta eru særðir eftir að sprenging varð við göngugötu í miðbæ Lyon í Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið „árás“.Le Progrés segir talið að maður hafi ekið fjórhjóli eftir götunni og kastað sprengjunni á götuna. Hún hafi svo sprungið um tveimur mínútum síðar. Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Þeirra á meðal er þó átta ára stúlka. Sprengjan sprakk yfir utan bakarí á gatnamótum í miðborg Lyon. Búið er að flytja alla særða af svæðinu og lögreglan hefur gengið úr skugga um að ekki hafi fleiri sprengjum verið komið þar fyrir.Une explosion a eu lieu aux alentours de 17h30, rue Victor-Hugo. Pompiers et forces de l'ordre sont sur place. La rue est fermée entre la place Bellecour et la rue Sainte-Hélène #Lyon pic.twitter.com/zWpEJwG97l— Le Progrès Rhône (@leprogresrhone) May 24, 2019
Frakkland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira