Hvirfilbyljir valda gífurlegum skaða í Ohio og Indiana Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2019 14:09 Drónamynd af íbúðahúsi í Trotwood, Ohio. AP/Doral Chenoweth III Mikill fjöldi hvirfilbylja sem myndaðist í Ohio og Indiana í nótt ollu gífurlegum skemmdum. Minnst einn er sagður hafa látið lífið en minnst 52 hvirfilbyljir eru sagðir hafa myndast í átta ríkjum í gær. Nokkrir bæir í Ohio og Indiana urðu illa úti. Tugir heimila urðu fyrir skemmdum og tré féllu víða á vegi. Gífurlegur fjöldi heimila urðu þar að auki rafmagnslaus.Samkvæmt AP fréttaveitunni þurfti að nota ruðningstæki víða til að ryðja vegi. Enn er verið að meta skemmdirnar og hefur fólk verið beðið um að ganga úr skugga um að í lagi sé með nágranna sína.Umfangsmikið rafmagnsleysi hefur leitt til þess að vatnsdælur virka ekki víða og hafa íbúar ekki aðgang að helstu nauðsynjum. Íbúum í ríkjunum tveimur, sem hafa aðgang að vatni, hefur verið bent á að sjóða allt neysluvatn. Líklegt þykir að álíka veður muni skella á í kvöld.Severe storms, capable of producing large hail, damaging wind, and tornadoes are likely this afternoon into tonight from the central Plains to the Midwest and across the Upper Ohio Valley into the Northeast this afternoon and evening. The full forecast: https://t.co/TgJgC5UHLo pic.twitter.com/RA6LeyWECu— NWS SPC (@NWSSPC) May 28, 2019 Some of the worst damage I've seen this AM is along N. Dixie Dr. #DaytonTornado pic.twitter.com/6wQygEJ8o8— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 It's so much worse in the morning light. pic.twitter.com/rHSJiKpHzi— Allen Henry (@AllenHenry) May 28, 2019 Major back up on Philadelphia Dr. in Trotwood. Downed trees scattered throughout. #DaytonTornado pic.twitter.com/c6ld3oHUyp— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 Bandaríkin Veður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Mikill fjöldi hvirfilbylja sem myndaðist í Ohio og Indiana í nótt ollu gífurlegum skemmdum. Minnst einn er sagður hafa látið lífið en minnst 52 hvirfilbyljir eru sagðir hafa myndast í átta ríkjum í gær. Nokkrir bæir í Ohio og Indiana urðu illa úti. Tugir heimila urðu fyrir skemmdum og tré féllu víða á vegi. Gífurlegur fjöldi heimila urðu þar að auki rafmagnslaus.Samkvæmt AP fréttaveitunni þurfti að nota ruðningstæki víða til að ryðja vegi. Enn er verið að meta skemmdirnar og hefur fólk verið beðið um að ganga úr skugga um að í lagi sé með nágranna sína.Umfangsmikið rafmagnsleysi hefur leitt til þess að vatnsdælur virka ekki víða og hafa íbúar ekki aðgang að helstu nauðsynjum. Íbúum í ríkjunum tveimur, sem hafa aðgang að vatni, hefur verið bent á að sjóða allt neysluvatn. Líklegt þykir að álíka veður muni skella á í kvöld.Severe storms, capable of producing large hail, damaging wind, and tornadoes are likely this afternoon into tonight from the central Plains to the Midwest and across the Upper Ohio Valley into the Northeast this afternoon and evening. The full forecast: https://t.co/TgJgC5UHLo pic.twitter.com/RA6LeyWECu— NWS SPC (@NWSSPC) May 28, 2019 Some of the worst damage I've seen this AM is along N. Dixie Dr. #DaytonTornado pic.twitter.com/6wQygEJ8o8— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 It's so much worse in the morning light. pic.twitter.com/rHSJiKpHzi— Allen Henry (@AllenHenry) May 28, 2019 Major back up on Philadelphia Dr. in Trotwood. Downed trees scattered throughout. #DaytonTornado pic.twitter.com/c6ld3oHUyp— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019
Bandaríkin Veður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira