Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 13:30 Aleksandr Kokorin. Getty/ Igor Russak Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. Ástæðan er að Aleksandr Kokorin situr nú á bak við luktar dyr. Kokorin fékk átján mánaða dóm fyrir að ráðast á embættismann en hann hefur verið í vörslu lögreglu síðan í október. Áður en hann var handtekinn þá náði Aleksandr Kokorin að spila þrjá leiki með Zenit í rússnesku deildinni. Hann var samt sem áður á lista félagsins yfir nýkrýnda meistara og fær verðlaunapening. „Ég held að við munum bíða þar til að við getum látið hann fá hann í eigin persónu,“ sagði Aleksandr Medvedev, forseti Zenit St Petersburg.Jailed Russia international Aleksandr Kokorin will receive his league winners' medal after his team won the domestic title, the club's president says. More: https://t.co/SvkLawW4fDpic.twitter.com/r8VxBXwS2h — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019Zenit liðið hefur níu stiga forystu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Liðið er með 61 stig en Lokomotiv Moskva er með 52 stig. „Það er mín skoðun að leikmaðurinn eigi að fá þennan verðlaunapening þegar hann sleppur út,“ sagði Medvedev en formaðurinn tók illa í þá hugmynd að láta fjölskyldu leikmannsins fá gullverðlaunin. Zenit St Petersburg varð rússneskur meistari í fyrsta sinn síðan 2015 en þetta er fimmti meistaratitill félagsins. Sá fyrsti kom í hús árið 2007. Í kjölfarið á fréttum af verðlaunapeningi Aleksandr Kokorin hafa farið fram líflega umræður í Rússlandi hvort það sé rétt og í raun leyft samkvæmt reglum að verðlauna og heiðra mann sem situr í fangelsi. Hinn 28 ára gamli Aleksandr Kokorin spilaði í 126 mínútur með Zenit St Petersburg á öllu tímabilinu. Rússneska deildin leyfir hins vegar meisturunum að gefa 40 leikmönnum verðlaunapening og þar skiptir leiktíminn engu máli. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. Ástæðan er að Aleksandr Kokorin situr nú á bak við luktar dyr. Kokorin fékk átján mánaða dóm fyrir að ráðast á embættismann en hann hefur verið í vörslu lögreglu síðan í október. Áður en hann var handtekinn þá náði Aleksandr Kokorin að spila þrjá leiki með Zenit í rússnesku deildinni. Hann var samt sem áður á lista félagsins yfir nýkrýnda meistara og fær verðlaunapening. „Ég held að við munum bíða þar til að við getum látið hann fá hann í eigin persónu,“ sagði Aleksandr Medvedev, forseti Zenit St Petersburg.Jailed Russia international Aleksandr Kokorin will receive his league winners' medal after his team won the domestic title, the club's president says. More: https://t.co/SvkLawW4fDpic.twitter.com/r8VxBXwS2h — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019Zenit liðið hefur níu stiga forystu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Liðið er með 61 stig en Lokomotiv Moskva er með 52 stig. „Það er mín skoðun að leikmaðurinn eigi að fá þennan verðlaunapening þegar hann sleppur út,“ sagði Medvedev en formaðurinn tók illa í þá hugmynd að láta fjölskyldu leikmannsins fá gullverðlaunin. Zenit St Petersburg varð rússneskur meistari í fyrsta sinn síðan 2015 en þetta er fimmti meistaratitill félagsins. Sá fyrsti kom í hús árið 2007. Í kjölfarið á fréttum af verðlaunapeningi Aleksandr Kokorin hafa farið fram líflega umræður í Rússlandi hvort það sé rétt og í raun leyft samkvæmt reglum að verðlauna og heiðra mann sem situr í fangelsi. Hinn 28 ára gamli Aleksandr Kokorin spilaði í 126 mínútur með Zenit St Petersburg á öllu tímabilinu. Rússneska deildin leyfir hins vegar meisturunum að gefa 40 leikmönnum verðlaunapening og þar skiptir leiktíminn engu máli.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira