Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls Sighvatur Jónsson skrifar 6. maí 2019 19:15 Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls sem eigandi beið eftir í tæpa tvo klukkutíma á Keflavíkurflugvelli, eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær. Upplýsingafulltrúi Isavia segir unnið að því með hagsmunaaðilum að tryggja að fatlaðir og hreyfihamlaðir fái eins góða þjónustu á vellinum og kostur er. Fjölskylda Magnúsar Jóels Jónssonar beið í um eina og hálfa klukkustund eftir sérútbúnum hjólastól hans við komuna til Keflavíkur á dögunum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að flugfélag sjái um að flytja hjólastólinn milli landa. Flugþjónustufyrirtæki affermi vélina og komi hjólastólnum til starfsmanna á vegum Isavia, sem í þessu tilviki hafi verið starfsmenn Securitas, sem afhendi svo eiganda stólinn. „Það virðist sem að eitthvað hafi rofnað í þessari keðju. Í þessu tilviki virðist hafa verið sú staðreynd að þjónustubeiðni var ekki stofnuð og barst ekki,“ segir Guðjón.Sem sagt einhver fyrr í kveðjunni þá heldur en þið?„Já.“ Burtséð frá því hvort það var flugfélag eða ferðaskrifstofa sem gleymdi að panta þjónustu fyrir Magnús Jóel sagði formaður Öryrkjabandalagsins í hádegisfréttum Bylgjunnar að algengt væri að fólk kvartaði yfir þjónustu vegna hjólastóla á Keflavíkurflugvelli. ”Við viljum að sjálfsögðu haga því þannig að þessi þjónusta sé eins góð og eins vel unnin og á verður kosið. Og við viljum vinna með öllum hagsmunaaðilum til að tryggja að fólk fái bestu þjónustuna.” Félagsmál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls sem eigandi beið eftir í tæpa tvo klukkutíma á Keflavíkurflugvelli, eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær. Upplýsingafulltrúi Isavia segir unnið að því með hagsmunaaðilum að tryggja að fatlaðir og hreyfihamlaðir fái eins góða þjónustu á vellinum og kostur er. Fjölskylda Magnúsar Jóels Jónssonar beið í um eina og hálfa klukkustund eftir sérútbúnum hjólastól hans við komuna til Keflavíkur á dögunum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að flugfélag sjái um að flytja hjólastólinn milli landa. Flugþjónustufyrirtæki affermi vélina og komi hjólastólnum til starfsmanna á vegum Isavia, sem í þessu tilviki hafi verið starfsmenn Securitas, sem afhendi svo eiganda stólinn. „Það virðist sem að eitthvað hafi rofnað í þessari keðju. Í þessu tilviki virðist hafa verið sú staðreynd að þjónustubeiðni var ekki stofnuð og barst ekki,“ segir Guðjón.Sem sagt einhver fyrr í kveðjunni þá heldur en þið?„Já.“ Burtséð frá því hvort það var flugfélag eða ferðaskrifstofa sem gleymdi að panta þjónustu fyrir Magnús Jóel sagði formaður Öryrkjabandalagsins í hádegisfréttum Bylgjunnar að algengt væri að fólk kvartaði yfir þjónustu vegna hjólastóla á Keflavíkurflugvelli. ”Við viljum að sjálfsögðu haga því þannig að þessi þjónusta sé eins góð og eins vel unnin og á verður kosið. Og við viljum vinna með öllum hagsmunaaðilum til að tryggja að fólk fái bestu þjónustuna.”
Félagsmál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45