Matthías fær silfrið Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2019 23:37 Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. Andreas Putting/EBU Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. Álitsgjafar hjá Eurovisionmiðlinum Good Evening Europe setja Matthías nefnilega í annað sæti yfir heitustu karlkyns keppendur Eurovision í ár en gefa honum tíu stig að hætti stigagjafar keppninnar. Tólf stig eru veitt Joci Papai sem flytur framlag Ungverja í ár. Þegar álitsgjafarnir gera grein fyrir niðurstöðu sinni segir að Íslendingarnir hafi fengið mikla athygli nú í aðdraganda keppninnar sem sé verðskulduð. „Matthías umlykur lögulegan líkama sinn leðri, predikar mannréttindi og öskrar úr sér lungun á sviðinu og við kunnum vel að meta það. Hann skoraði Netanyahu í glímu rétt áður en hann fór til Tel Aviv og hann virðist elska að vera á ystu nöf.“ Þess má til gamans geta að Matthías þykir ekki eingöngu myndarlegur og góður söngvari því honum er margt til lista lagt. Hann er útskrifaður af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og hefur undanfarið starfað sem fréttamaður Ríkisútvarpsins. Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. 8. maí 2019 17:46 Eins og ABBA nema marxískari Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. 7. apríl 2019 15:06 Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. Álitsgjafar hjá Eurovisionmiðlinum Good Evening Europe setja Matthías nefnilega í annað sæti yfir heitustu karlkyns keppendur Eurovision í ár en gefa honum tíu stig að hætti stigagjafar keppninnar. Tólf stig eru veitt Joci Papai sem flytur framlag Ungverja í ár. Þegar álitsgjafarnir gera grein fyrir niðurstöðu sinni segir að Íslendingarnir hafi fengið mikla athygli nú í aðdraganda keppninnar sem sé verðskulduð. „Matthías umlykur lögulegan líkama sinn leðri, predikar mannréttindi og öskrar úr sér lungun á sviðinu og við kunnum vel að meta það. Hann skoraði Netanyahu í glímu rétt áður en hann fór til Tel Aviv og hann virðist elska að vera á ystu nöf.“ Þess má til gamans geta að Matthías þykir ekki eingöngu myndarlegur og góður söngvari því honum er margt til lista lagt. Hann er útskrifaður af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og hefur undanfarið starfað sem fréttamaður Ríkisútvarpsins.
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. 8. maí 2019 17:46 Eins og ABBA nema marxískari Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. 7. apríl 2019 15:06 Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30
Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30
Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. 8. maí 2019 17:46
Eins og ABBA nema marxískari Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. 7. apríl 2019 15:06
Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“