Eins og ABBA nema marxískari Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. apríl 2019 15:06 Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Ástæðan fyrir nuddinu segir Klemens vera þá að hann sé svo stífur í öxlunum vegna þrotlausrar vinnu sem hann hefur innt af hendi við að reyna að kremja kapítalismann. „Það hefur verið mikil spenna. Það er ekki auðvelt verk að vinna að því að binda endi á kapítalisma svo að Matthías hefur einbeitt sér að því að nudda á mér axlirnar á hverjum degi í fimm til tíu mínútur á tveggja klukkutíma fresti.“ Þeir hafi viljað fá nuddara með í ferðina en hefðu ekki fengið sínu fram. „Ég er söngvari og nuddari eins og sakir standa,“ sagði Matthías sem nuddaði félaga sinn samviskusamlega í dágóðan tíma. Í viðtalinu tók það Matthías og Klemens tæpa mínútu að reyna að ná fanga tónlistarstíl Hatara. Eftir að hafa fleygt fram orðum á borð við hámenning, andkapítalismi, sviðslistir, BDSM og fleira hitti Klemens naglann á höfuðið þegar hann sagði: „Ef ABBA hefðu verið marxískari“. Matthías og Klemens tróðu upp á tónleikum í Amsterdam í gær við mikinn fögnuð tónleikagesta sem sungu með „Hatrið mun sigra“ á bjagaðri íslensku. Eurovision Tengdar fréttir Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30 Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42 Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Ástæðan fyrir nuddinu segir Klemens vera þá að hann sé svo stífur í öxlunum vegna þrotlausrar vinnu sem hann hefur innt af hendi við að reyna að kremja kapítalismann. „Það hefur verið mikil spenna. Það er ekki auðvelt verk að vinna að því að binda endi á kapítalisma svo að Matthías hefur einbeitt sér að því að nudda á mér axlirnar á hverjum degi í fimm til tíu mínútur á tveggja klukkutíma fresti.“ Þeir hafi viljað fá nuddara með í ferðina en hefðu ekki fengið sínu fram. „Ég er söngvari og nuddari eins og sakir standa,“ sagði Matthías sem nuddaði félaga sinn samviskusamlega í dágóðan tíma. Í viðtalinu tók það Matthías og Klemens tæpa mínútu að reyna að ná fanga tónlistarstíl Hatara. Eftir að hafa fleygt fram orðum á borð við hámenning, andkapítalismi, sviðslistir, BDSM og fleira hitti Klemens naglann á höfuðið þegar hann sagði: „Ef ABBA hefðu verið marxískari“. Matthías og Klemens tróðu upp á tónleikum í Amsterdam í gær við mikinn fögnuð tónleikagesta sem sungu með „Hatrið mun sigra“ á bjagaðri íslensku.
Eurovision Tengdar fréttir Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30 Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42 Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30
Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30
Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30
Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42
Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30