Fjölgar í Airbnb en fækkar á hótelum Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2019 11:17 Eftir sem áður gista langflestir ferðamenn þó á hótelum. Fréttablaðið/Anton Brink Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru um 694.000 í mars síðastliðnum, en þær voru um 719.000 í sama mánuði fyrra árs. Fjöldi greiddra gistinátta í mars dróst því saman um 3,4% milli ára, þar af var 5,5% samdráttur á hótelum og gistiheimilum, 3,3% fækkun á öðrum tegundum gististaða og 3,9% aukning á stöðum sem miðla gistingu gegnum Airbnb og svipaðar síður. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Hagstofunnar, þar sem jafnframt er greint frá því að flestar gistinætur hafi verið á hótelum og gistiheimilum, eða 444 þúsund talsins. Þar á eftir voru gistinætur í gegnum síður á borð við Airbnb, 134 þúsund talsins, og gistinætur á farfuglaheimilum, tjaldsvæðum og þess háttar gististöðum voru 116 þúsund.Herbergjanýting í mars 2019 var 65,6%, sem er lækkun um 3,9 prósentustig frá mars 2018 þegar hún var 69,5%. Á sama tíma hefur framboð gistirýmis aukist um 4,3% mælt í fjölda herbergja. Nýtingin í mars var best á höfuðborgarsvæðinu, eða 80,0%. Um 89% gistinátta á hótelum var skráð á erlenda ferðamenn, eða 334.800 sem er 1% færra en í mars 2018. Bandaríkjamenn voru með flestar gistinætur, þar á eftir koma Bretar og Þjóðverjar en gistinætur Íslendinga voru 39.800 talsins. Þrátt fyrir þessa fækkun í marsmánuði fjölgaði gistinóttum um 3 prósent á tímabilinu apríl 2018 fram í mars 2019, sé miðað við sama tímabil árið áður. Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru um 694.000 í mars síðastliðnum, en þær voru um 719.000 í sama mánuði fyrra árs. Fjöldi greiddra gistinátta í mars dróst því saman um 3,4% milli ára, þar af var 5,5% samdráttur á hótelum og gistiheimilum, 3,3% fækkun á öðrum tegundum gististaða og 3,9% aukning á stöðum sem miðla gistingu gegnum Airbnb og svipaðar síður. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Hagstofunnar, þar sem jafnframt er greint frá því að flestar gistinætur hafi verið á hótelum og gistiheimilum, eða 444 þúsund talsins. Þar á eftir voru gistinætur í gegnum síður á borð við Airbnb, 134 þúsund talsins, og gistinætur á farfuglaheimilum, tjaldsvæðum og þess háttar gististöðum voru 116 þúsund.Herbergjanýting í mars 2019 var 65,6%, sem er lækkun um 3,9 prósentustig frá mars 2018 þegar hún var 69,5%. Á sama tíma hefur framboð gistirýmis aukist um 4,3% mælt í fjölda herbergja. Nýtingin í mars var best á höfuðborgarsvæðinu, eða 80,0%. Um 89% gistinátta á hótelum var skráð á erlenda ferðamenn, eða 334.800 sem er 1% færra en í mars 2018. Bandaríkjamenn voru með flestar gistinætur, þar á eftir koma Bretar og Þjóðverjar en gistinætur Íslendinga voru 39.800 talsins. Þrátt fyrir þessa fækkun í marsmánuði fjölgaði gistinóttum um 3 prósent á tímabilinu apríl 2018 fram í mars 2019, sé miðað við sama tímabil árið áður.
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira