Játar sök í kynlífsþrælkunarmáli Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 10:57 Allison Mack gengur út úr réttarsal ásamt lögmönnum sínum. Getty/Spencer Platt Clare Bronfman, erfingi Seagram áfengisveldisins, hefur játað aðild sína að kynlífsþrælkunarhring. Clare var ásökuð um að hafa notað meira en 100 milljónir dollara til að fjármagna kynlífs-sértrúarsöfnuðinn Nxivm. Hún játaði sig seka í tveimur ákæruliðum, að hafa hjálpað til við að hylja ólöglegan flutning innflytjenda til að hagnast fjárhagslega og að hafa notað persónuupplýsingar óheiðarlega. Hún á þá að hafa fjármagnað kaup á gervi skilríkjum og til að stefna „andstæðingum“ hópsins fyrir dóm. Clare lýsti því yfir í dómssalnum í Brooklyn að hún væri full eftirsjár, en hún er sú fimmta til að játa sig seka í málinu. Aðeins sex einstaklingar hafa verið ákærðir en aðeins sá sem er talinn leiðtogi hópsins, Keith Raniere, á eftir að mæta fyrir dómstóla, sem hann mun gera í maí mánuði. Nxivm, sem fram er borið nexium, var stofnað árið 1998 sem sjálfshjálpar úrræði og hefur það „hjálpað“ meira en 16.000 manns, þ.m.t. leikkonunni Allison Mack, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Smallville, en hún er ein þeirra fimm sem hafa verið ákærðir og játað sig seka í málinu.Húsið sem sértrúarsöfnuðurinn Nxivm á að hafa haft höfuðstöðvar sínar í.Getty/Amy LukeHvað er Nxivm? Á vefsíðu Nxivm kemur fram að samtökin séu samfélag sem rekið er á mannúðarsjónarmiðum og leitast eftir að valdefla fólk og svara mikilvægum spurningum um það hvað felst í því að vera manneskja. Þrátt fyrir stefnu hópsins hefur leiðtogi hans, Keith Raniere, verið ákærður fyrir að notast við kerfi innan hópsins sem mest líkist þrælahaldi. Á vefsíðunni hefur skráning verið stöðvuð sem og öllum viðburðum hefur verið aflýst, vegna „hinna óvenjulegu atburða sem fyrirtækið er að takast á við að svo stöddu.“ Saksóknarar í málinu hafa lýst starfsemi hópsins við pýramídaáætlun, en meðlimir hans þurftu að borga þúsundir Bandaríkjadala til að sækja námskeið sem gerði þeim kleift að verða valdameiri í hópnum. Þá eiga kvenkyns meðlimir hópsins að hafa verið brennimerktar með upphafsstöfum Keiths og til að fylgja kerfinu, að sofa hjá honum. Bandaríkin Tengdar fréttir Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Sjá meira
Clare Bronfman, erfingi Seagram áfengisveldisins, hefur játað aðild sína að kynlífsþrælkunarhring. Clare var ásökuð um að hafa notað meira en 100 milljónir dollara til að fjármagna kynlífs-sértrúarsöfnuðinn Nxivm. Hún játaði sig seka í tveimur ákæruliðum, að hafa hjálpað til við að hylja ólöglegan flutning innflytjenda til að hagnast fjárhagslega og að hafa notað persónuupplýsingar óheiðarlega. Hún á þá að hafa fjármagnað kaup á gervi skilríkjum og til að stefna „andstæðingum“ hópsins fyrir dóm. Clare lýsti því yfir í dómssalnum í Brooklyn að hún væri full eftirsjár, en hún er sú fimmta til að játa sig seka í málinu. Aðeins sex einstaklingar hafa verið ákærðir en aðeins sá sem er talinn leiðtogi hópsins, Keith Raniere, á eftir að mæta fyrir dómstóla, sem hann mun gera í maí mánuði. Nxivm, sem fram er borið nexium, var stofnað árið 1998 sem sjálfshjálpar úrræði og hefur það „hjálpað“ meira en 16.000 manns, þ.m.t. leikkonunni Allison Mack, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Smallville, en hún er ein þeirra fimm sem hafa verið ákærðir og játað sig seka í málinu.Húsið sem sértrúarsöfnuðurinn Nxivm á að hafa haft höfuðstöðvar sínar í.Getty/Amy LukeHvað er Nxivm? Á vefsíðu Nxivm kemur fram að samtökin séu samfélag sem rekið er á mannúðarsjónarmiðum og leitast eftir að valdefla fólk og svara mikilvægum spurningum um það hvað felst í því að vera manneskja. Þrátt fyrir stefnu hópsins hefur leiðtogi hans, Keith Raniere, verið ákærður fyrir að notast við kerfi innan hópsins sem mest líkist þrælahaldi. Á vefsíðunni hefur skráning verið stöðvuð sem og öllum viðburðum hefur verið aflýst, vegna „hinna óvenjulegu atburða sem fyrirtækið er að takast á við að svo stöddu.“ Saksóknarar í málinu hafa lýst starfsemi hópsins við pýramídaáætlun, en meðlimir hans þurftu að borga þúsundir Bandaríkjadala til að sækja námskeið sem gerði þeim kleift að verða valdameiri í hópnum. Þá eiga kvenkyns meðlimir hópsins að hafa verið brennimerktar með upphafsstöfum Keiths og til að fylgja kerfinu, að sofa hjá honum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Sjá meira
Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18