Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Andri Eysteinsson skrifar 15. apríl 2019 18:33 Emmanuel Macron, forseti Frakklands Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjunni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Macron brást við tíðindunum með því að fresta fyrirhugaðri stefnuræðu sinni varðandi málefni Gulu vestanna. France24 hefur sagt að ræðan fyrirhugaða yrði líklega mikilvægasta ræðan á stjórnmálaferli hans. Senda átti út frá ræðunni klukkan átta á frönskum tíma. Macron var staddur í upptökum fyrir ræðuna þegar fréttirnar bárust. Ákvað forsetinn þá að aflýsa ræðunni og halda beint að Notre Dame. Macron sagði á Twitter síðu sinni. „Notre Dame kirkjan í París brennur. Öll þjóðin syrgir. Hugur minn er hjá öllum Frökkum og öllum Kaþólikkum. Líkt og allir landsmenn er ég sorgmæddur yfir því að hluti okkar brennur. Notre-Dame de Paris en proie aux flammes. Émotion de toute une nation. Pensée pour tous les catholiques et pour tous les Français. Comme tous nos compatriotes, je suis triste ce soir de voir brûler cette part de nous. — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjunni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Macron brást við tíðindunum með því að fresta fyrirhugaðri stefnuræðu sinni varðandi málefni Gulu vestanna. France24 hefur sagt að ræðan fyrirhugaða yrði líklega mikilvægasta ræðan á stjórnmálaferli hans. Senda átti út frá ræðunni klukkan átta á frönskum tíma. Macron var staddur í upptökum fyrir ræðuna þegar fréttirnar bárust. Ákvað forsetinn þá að aflýsa ræðunni og halda beint að Notre Dame. Macron sagði á Twitter síðu sinni. „Notre Dame kirkjan í París brennur. Öll þjóðin syrgir. Hugur minn er hjá öllum Frökkum og öllum Kaþólikkum. Líkt og allir landsmenn er ég sorgmæddur yfir því að hluti okkar brennur. Notre-Dame de Paris en proie aux flammes. Émotion de toute une nation. Pensée pour tous les catholiques et pour tous les Français. Comme tous nos compatriotes, je suis triste ce soir de voir brûler cette part de nous. — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
„Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23