Finnst að stelpurnar eigi líka að fá að spila á stóru völlunum í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2019 10:30 Úr leik kvennaliða Manchester United og Liverpool. Þau spila aldrei á Old Trafford eða Anfield Getty/Nick Taylor Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett pressu á stóru klúbbana í enska úrvalsdeildinni að hleypa knattspyrnukonunum inn á leikvangana sína. Umræða hefur skapast um útilokun ensku kvennaliðanna frá stóru leikvöngunum eftir að sett var heimsmet í aðsókn að kvennaleik á Spáni. 60.739 mættu á Wanda Metropolitano á leik Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni. Neville vill ganga enn lengra og bjóða áhorfendum frítt inn. „Af hverju ekki?; var svarið á hjá Phil Neville. „Við skulum slá allri Evrópu við,“ sagði Neville. Neville er líka á því að það séu meiri líkur að halda góðri aðsókn á Englandi en til dæmis á Spáni."Let's blow away the rest of Europe." Phil Neville wants Manchester United, Chelsea and Arsenal to "throw open" their stadiums for women's football matches. More: https://t.co/HZJwqXL1oepic.twitter.com/1vWHfd9e59 — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019„Ég skoðaði aðsóknina á leikina í okkar deild á sunnudaginn og ég held meira að segja að hún sé betri fyrir utan þennan eina og eina leik á Spáni eða á Ítalíu,“ sagði Neville. „Það voru 2800 manns á Kingsmeadow [Chelsea vann þar West Ham], 1500 manns á Solihull [Birmingham tapaði þar fyrir Arsenal] og ég held að við séum komin með góðan grunn,“ sagði Neville. Chelsea, Arsenal, Manchester United, Manchester City og Liverpool eru sem dæmi öll með kvennalið en leikir stelpanna fara ekki fram á Stamford Bridge, Emirates, Old Trafford, Ethiad eða Anfield. Þær spila á miklu minni völlum.Phil Neville urges top clubs to ‘throw open’ stadiums for women’s matches https://t.co/WTheRsECoF — The Guardian (@guardian) April 1, 2019„Það sem þarf að gerast er að einhver af þessum stóru félögum á Englandi þurfa að opna leikvangana sína og fylla þá. Ég tel að gæðin hjá okkur í dag séu mun betri en á Spáni og á Ítalíu,“ sagði Neville. „Ég tel að, ef Manchester United vinnur b-deildina og kemst upp sem og topplið Arsenal, þá ættu þessi lið að opna sína leikvanga fyrir konunum. Meistaradeildarleikur hjá Chelsea konunum. Af hverju ekki að spila hann á Stamford Bridge og fá 30 til 40 þúsund manns,“ spyr Phil Neville. Enski boltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett pressu á stóru klúbbana í enska úrvalsdeildinni að hleypa knattspyrnukonunum inn á leikvangana sína. Umræða hefur skapast um útilokun ensku kvennaliðanna frá stóru leikvöngunum eftir að sett var heimsmet í aðsókn að kvennaleik á Spáni. 60.739 mættu á Wanda Metropolitano á leik Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni. Neville vill ganga enn lengra og bjóða áhorfendum frítt inn. „Af hverju ekki?; var svarið á hjá Phil Neville. „Við skulum slá allri Evrópu við,“ sagði Neville. Neville er líka á því að það séu meiri líkur að halda góðri aðsókn á Englandi en til dæmis á Spáni."Let's blow away the rest of Europe." Phil Neville wants Manchester United, Chelsea and Arsenal to "throw open" their stadiums for women's football matches. More: https://t.co/HZJwqXL1oepic.twitter.com/1vWHfd9e59 — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019„Ég skoðaði aðsóknina á leikina í okkar deild á sunnudaginn og ég held meira að segja að hún sé betri fyrir utan þennan eina og eina leik á Spáni eða á Ítalíu,“ sagði Neville. „Það voru 2800 manns á Kingsmeadow [Chelsea vann þar West Ham], 1500 manns á Solihull [Birmingham tapaði þar fyrir Arsenal] og ég held að við séum komin með góðan grunn,“ sagði Neville. Chelsea, Arsenal, Manchester United, Manchester City og Liverpool eru sem dæmi öll með kvennalið en leikir stelpanna fara ekki fram á Stamford Bridge, Emirates, Old Trafford, Ethiad eða Anfield. Þær spila á miklu minni völlum.Phil Neville urges top clubs to ‘throw open’ stadiums for women’s matches https://t.co/WTheRsECoF — The Guardian (@guardian) April 1, 2019„Það sem þarf að gerast er að einhver af þessum stóru félögum á Englandi þurfa að opna leikvangana sína og fylla þá. Ég tel að gæðin hjá okkur í dag séu mun betri en á Spáni og á Ítalíu,“ sagði Neville. „Ég tel að, ef Manchester United vinnur b-deildina og kemst upp sem og topplið Arsenal, þá ættu þessi lið að opna sína leikvanga fyrir konunum. Meistaradeildarleikur hjá Chelsea konunum. Af hverju ekki að spila hann á Stamford Bridge og fá 30 til 40 þúsund manns,“ spyr Phil Neville.
Enski boltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira