Finnst að stelpurnar eigi líka að fá að spila á stóru völlunum í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2019 10:30 Úr leik kvennaliða Manchester United og Liverpool. Þau spila aldrei á Old Trafford eða Anfield Getty/Nick Taylor Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett pressu á stóru klúbbana í enska úrvalsdeildinni að hleypa knattspyrnukonunum inn á leikvangana sína. Umræða hefur skapast um útilokun ensku kvennaliðanna frá stóru leikvöngunum eftir að sett var heimsmet í aðsókn að kvennaleik á Spáni. 60.739 mættu á Wanda Metropolitano á leik Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni. Neville vill ganga enn lengra og bjóða áhorfendum frítt inn. „Af hverju ekki?; var svarið á hjá Phil Neville. „Við skulum slá allri Evrópu við,“ sagði Neville. Neville er líka á því að það séu meiri líkur að halda góðri aðsókn á Englandi en til dæmis á Spáni."Let's blow away the rest of Europe." Phil Neville wants Manchester United, Chelsea and Arsenal to "throw open" their stadiums for women's football matches. More: https://t.co/HZJwqXL1oepic.twitter.com/1vWHfd9e59 — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019„Ég skoðaði aðsóknina á leikina í okkar deild á sunnudaginn og ég held meira að segja að hún sé betri fyrir utan þennan eina og eina leik á Spáni eða á Ítalíu,“ sagði Neville. „Það voru 2800 manns á Kingsmeadow [Chelsea vann þar West Ham], 1500 manns á Solihull [Birmingham tapaði þar fyrir Arsenal] og ég held að við séum komin með góðan grunn,“ sagði Neville. Chelsea, Arsenal, Manchester United, Manchester City og Liverpool eru sem dæmi öll með kvennalið en leikir stelpanna fara ekki fram á Stamford Bridge, Emirates, Old Trafford, Ethiad eða Anfield. Þær spila á miklu minni völlum.Phil Neville urges top clubs to ‘throw open’ stadiums for women’s matches https://t.co/WTheRsECoF — The Guardian (@guardian) April 1, 2019„Það sem þarf að gerast er að einhver af þessum stóru félögum á Englandi þurfa að opna leikvangana sína og fylla þá. Ég tel að gæðin hjá okkur í dag séu mun betri en á Spáni og á Ítalíu,“ sagði Neville. „Ég tel að, ef Manchester United vinnur b-deildina og kemst upp sem og topplið Arsenal, þá ættu þessi lið að opna sína leikvanga fyrir konunum. Meistaradeildarleikur hjá Chelsea konunum. Af hverju ekki að spila hann á Stamford Bridge og fá 30 til 40 þúsund manns,“ spyr Phil Neville. Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett pressu á stóru klúbbana í enska úrvalsdeildinni að hleypa knattspyrnukonunum inn á leikvangana sína. Umræða hefur skapast um útilokun ensku kvennaliðanna frá stóru leikvöngunum eftir að sett var heimsmet í aðsókn að kvennaleik á Spáni. 60.739 mættu á Wanda Metropolitano á leik Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni. Neville vill ganga enn lengra og bjóða áhorfendum frítt inn. „Af hverju ekki?; var svarið á hjá Phil Neville. „Við skulum slá allri Evrópu við,“ sagði Neville. Neville er líka á því að það séu meiri líkur að halda góðri aðsókn á Englandi en til dæmis á Spáni."Let's blow away the rest of Europe." Phil Neville wants Manchester United, Chelsea and Arsenal to "throw open" their stadiums for women's football matches. More: https://t.co/HZJwqXL1oepic.twitter.com/1vWHfd9e59 — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019„Ég skoðaði aðsóknina á leikina í okkar deild á sunnudaginn og ég held meira að segja að hún sé betri fyrir utan þennan eina og eina leik á Spáni eða á Ítalíu,“ sagði Neville. „Það voru 2800 manns á Kingsmeadow [Chelsea vann þar West Ham], 1500 manns á Solihull [Birmingham tapaði þar fyrir Arsenal] og ég held að við séum komin með góðan grunn,“ sagði Neville. Chelsea, Arsenal, Manchester United, Manchester City og Liverpool eru sem dæmi öll með kvennalið en leikir stelpanna fara ekki fram á Stamford Bridge, Emirates, Old Trafford, Ethiad eða Anfield. Þær spila á miklu minni völlum.Phil Neville urges top clubs to ‘throw open’ stadiums for women’s matches https://t.co/WTheRsECoF — The Guardian (@guardian) April 1, 2019„Það sem þarf að gerast er að einhver af þessum stóru félögum á Englandi þurfa að opna leikvangana sína og fylla þá. Ég tel að gæðin hjá okkur í dag séu mun betri en á Spáni og á Ítalíu,“ sagði Neville. „Ég tel að, ef Manchester United vinnur b-deildina og kemst upp sem og topplið Arsenal, þá ættu þessi lið að opna sína leikvanga fyrir konunum. Meistaradeildarleikur hjá Chelsea konunum. Af hverju ekki að spila hann á Stamford Bridge og fá 30 til 40 þúsund manns,“ spyr Phil Neville.
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira