Sonur Ronaldinho leyndi því hver væri faðir hans en fékk samt samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 22:30 Ronaldinho er og var engum líkur. Ætli sonur hans verði jafngóður? Vísir/Getty Joao Mendes er aðeins fjórtán ára gamall fótboltastrákur frá Brasilíu. Hann hefur nú fengið samning hjá brasilíska fótboltafélaginu Cruzeiro. Það sem kemur þessum samningi Joao Mendes í heimsfjölmiðlanna er að hann er sonur goðsagnarinnar Ronaldinho. Ekki minnkaði athyglin á fréttinni þegar það kom í ljós að Joao Mendes vildi ekki að neinn hjá félaginu vissi að hann væri sonur Ronaldinho. Joao Mendes vildi fá samning á eigin verðleikum og tókst það. Hann sagði ekki frá því hver væri faðir hans fyrr en eftir að samningurinn var undirritaður.Ronaldinho's 14-year-old son Joao Mende has signed to a Brazilian football team "He is a player who can play both as an area player and as a second striker. He is a player who, even with the big size, has speed and finishes very well."https://t.co/4GehzZVOYupic.twitter.com/ACcvFzaPRo — BBC Sport (@BBCSport) April 8, 2019Félagið sagði frá því að enginn þar hafði vitað af því fyrir fram að þarna væri á ferðinni sonur hins magnaða Ronaldinho sem var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Joao Mendes fékk samninginn vegna eigin hæfileika en þetta er sterkur og teknískur sóknarmaður sem getur spilað allar stöður í framlínunni. „Hann er leikmaður sem getur spilað inn í teig sem og fyrir aftan framherjann. Hann er stór og sterkur en hefur auk þess mikinn hraða og klárar færin sín vel,“ sagði Amarildo Ribeiro, yfirmaður unglingastarfsins hjá Cruzeiro.OFFICIAL: Ronaldinho’s Son, Joao Mendes(14) has signed a five-year training contract with Cruzeiro, harbouring hopes of a future professional deal. Mendes reportedly kept his father’s identity a secret in hopes of being judged by his ability alone. Another legend in the making? pic.twitter.com/JWYiohxsB8 — Snehadri Sarkar (@am_Snehadri) April 7, 2019Ronaldinho er nú 39 ára gamall. Hann er talinn vera í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma en Brasilíumaðurinn er þekktur fyrir galdra sína með boltann og að vera hugmyndaríkur inn á vellinum þar sem frábær tækni hann og hæfileikar fengu að njóta sín. Ronaldinho varð heimsmeistari með Brasilíumönnum árið 2002 en á sautján ára ferli sínum spilaði hann með liðum eins og Paris St-Germain, Barcelona og AC Milan. Hann vann Gullhnöttinn árið 2005. Samningur stráksins við Cruzeiro er til ársins 2025 en á því ári heldur hann upp á tvítugsafmælið sitt.Only after passing a trial with the club did he reveal who his dad was https://t.co/UxJtnMrc9T — FootballJOE (@FootballJOE) April 8, 2019 Fótbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Joao Mendes er aðeins fjórtán ára gamall fótboltastrákur frá Brasilíu. Hann hefur nú fengið samning hjá brasilíska fótboltafélaginu Cruzeiro. Það sem kemur þessum samningi Joao Mendes í heimsfjölmiðlanna er að hann er sonur goðsagnarinnar Ronaldinho. Ekki minnkaði athyglin á fréttinni þegar það kom í ljós að Joao Mendes vildi ekki að neinn hjá félaginu vissi að hann væri sonur Ronaldinho. Joao Mendes vildi fá samning á eigin verðleikum og tókst það. Hann sagði ekki frá því hver væri faðir hans fyrr en eftir að samningurinn var undirritaður.Ronaldinho's 14-year-old son Joao Mende has signed to a Brazilian football team "He is a player who can play both as an area player and as a second striker. He is a player who, even with the big size, has speed and finishes very well."https://t.co/4GehzZVOYupic.twitter.com/ACcvFzaPRo — BBC Sport (@BBCSport) April 8, 2019Félagið sagði frá því að enginn þar hafði vitað af því fyrir fram að þarna væri á ferðinni sonur hins magnaða Ronaldinho sem var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Joao Mendes fékk samninginn vegna eigin hæfileika en þetta er sterkur og teknískur sóknarmaður sem getur spilað allar stöður í framlínunni. „Hann er leikmaður sem getur spilað inn í teig sem og fyrir aftan framherjann. Hann er stór og sterkur en hefur auk þess mikinn hraða og klárar færin sín vel,“ sagði Amarildo Ribeiro, yfirmaður unglingastarfsins hjá Cruzeiro.OFFICIAL: Ronaldinho’s Son, Joao Mendes(14) has signed a five-year training contract with Cruzeiro, harbouring hopes of a future professional deal. Mendes reportedly kept his father’s identity a secret in hopes of being judged by his ability alone. Another legend in the making? pic.twitter.com/JWYiohxsB8 — Snehadri Sarkar (@am_Snehadri) April 7, 2019Ronaldinho er nú 39 ára gamall. Hann er talinn vera í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma en Brasilíumaðurinn er þekktur fyrir galdra sína með boltann og að vera hugmyndaríkur inn á vellinum þar sem frábær tækni hann og hæfileikar fengu að njóta sín. Ronaldinho varð heimsmeistari með Brasilíumönnum árið 2002 en á sautján ára ferli sínum spilaði hann með liðum eins og Paris St-Germain, Barcelona og AC Milan. Hann vann Gullhnöttinn árið 2005. Samningur stráksins við Cruzeiro er til ársins 2025 en á því ári heldur hann upp á tvítugsafmælið sitt.Only after passing a trial with the club did he reveal who his dad was https://t.co/UxJtnMrc9T — FootballJOE (@FootballJOE) April 8, 2019
Fótbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira