Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 22:35 Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. Tryggva hafði verið tilkynnt í febrúar á þessu ári að hann fengi að snúa aftur á Kirkjuhvol þann 1. september næstkomandi, en þar bjó hann í nær 11 ár. Tryggvi er lamaður fyrir neðan háls eftir að hafa dottið af hestbaki árið 2006 og hlotið mænuskaða af. Hann bjó á Kirkjuhvoli í 11 ár áður en hann þurfti að gangast undir aðgerð á Landsspítalanum árið 2018 og dvelja þar í þrjá mánuði en þegar hann hugðist snúa heim var honum neitað heimili á Kirkjuhvoli. Sonur Tryggva hefur sagt að komi þetta gífurlega á óvart og hafi samstarf við dvalarheimilið ætíð verið gott. Ástæða þess var sú að tólf manna starfslið dvalarheimilisins hafði skrifað undir bréf þess efnis að það myndi ganga út sneri Tryggvi aftur. Samkvæmt bréfi sem aðstandendum Tryggva barst þann 4. apríl auglýsti hjúkrunarheimilið eftir fleira faglærðu starfsfólki til að tryggja öryggi og góða þjónustu við Tryggva en umsóknir hafi ekki borist í störfin. Því muni Tryggvi ekki geta snúið aftur heim á Kirkjuhvol. Heilbrigðismál Landspítalinn Rangárþing eystra Tengdar fréttir Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. 17. febrúar 2019 19:45 Stefnt að því að Tryggvi fái umönnun á Kirkjuhvoli í framtíðinni Sveitarstjórn Rangárþings hefur sent frá yfirlýsingu vegna málsins. 17. maí 2018 13:59 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Samskipti hjólreiðamanna og ökumanna ekki upp á marga fiska Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Sjá meira
Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. Tryggva hafði verið tilkynnt í febrúar á þessu ári að hann fengi að snúa aftur á Kirkjuhvol þann 1. september næstkomandi, en þar bjó hann í nær 11 ár. Tryggvi er lamaður fyrir neðan háls eftir að hafa dottið af hestbaki árið 2006 og hlotið mænuskaða af. Hann bjó á Kirkjuhvoli í 11 ár áður en hann þurfti að gangast undir aðgerð á Landsspítalanum árið 2018 og dvelja þar í þrjá mánuði en þegar hann hugðist snúa heim var honum neitað heimili á Kirkjuhvoli. Sonur Tryggva hefur sagt að komi þetta gífurlega á óvart og hafi samstarf við dvalarheimilið ætíð verið gott. Ástæða þess var sú að tólf manna starfslið dvalarheimilisins hafði skrifað undir bréf þess efnis að það myndi ganga út sneri Tryggvi aftur. Samkvæmt bréfi sem aðstandendum Tryggva barst þann 4. apríl auglýsti hjúkrunarheimilið eftir fleira faglærðu starfsfólki til að tryggja öryggi og góða þjónustu við Tryggva en umsóknir hafi ekki borist í störfin. Því muni Tryggvi ekki geta snúið aftur heim á Kirkjuhvol.
Heilbrigðismál Landspítalinn Rangárþing eystra Tengdar fréttir Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. 17. febrúar 2019 19:45 Stefnt að því að Tryggvi fái umönnun á Kirkjuhvoli í framtíðinni Sveitarstjórn Rangárþings hefur sent frá yfirlýsingu vegna málsins. 17. maí 2018 13:59 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Samskipti hjólreiðamanna og ökumanna ekki upp á marga fiska Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Sjá meira
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45
Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. 17. febrúar 2019 19:45
Stefnt að því að Tryggvi fái umönnun á Kirkjuhvoli í framtíðinni Sveitarstjórn Rangárþings hefur sent frá yfirlýsingu vegna málsins. 17. maí 2018 13:59