Pochettino: Ekki hægt að bera saman Liverpool og Tottenham Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. mars 2019 10:30 Pochettino er ekki í titlasöfnun mynd/tottenham Liverpool fær Tottenham í heimsókn í stórleik dagsins í enska boltanum en ekki eru margar vikur síðan að þessi lið voru bæði í baráttu um efsta sæti deildarinnar. Tottenham hefur hins vegar fatast flugið verulega að undanförnu og er baráttan um Englandsmeistaratitilinn nú eingöngu á milli Liverpool og Man City. Raunar segir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, að liðið eigi ekkert erindi í að berjast á toppnum. „Þú getur ekki borið okkur saman við Liverpool. Þegar Klopp var ráðinn til Liverpool sneri öll þeirra einbeiting að því að búa til lið sem gæti keppt við bestu liðin um að vinna deildina,“ segir Pochettino og bendir á að það verkefni sem er í gangi hjá Tottenham snúist ekki eingöngu um titlasöfnun. „Okkar nálgun er allt önnur og við það er ekki hægt að bera þessi tvö verkefni saman. Þeir eru í allt öðrum pakka. Í síðustu tveimur félagaskiptagluggum höfum við ekki verslað einn leikmann. Við erum að einbeita okkur að öðrum hlutum og þess vegna erum við öðruvísi. Við þurfum að notfæra okkur aðrar leiðir en um leið að vera samkeppnishæfir því fótbolti er auðvitað það mikilvægasta í þessu fyrirtæki.“ „Liverpool er með ótrúlegan leikmannahóp og á hverju tímabili bæta þeir við sig meiri gæðum. Það er eðlilegt að Liverpool, Man City, Man Utd og Chelsea séu að að byggja upp lið til að vinna,“ segir Pochettino. Leikur Liverpool og Tottenham hefst klukkan 15:30 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp virðir kaupstefnu Pochettino og Tottenham Stórleikur helgarinnar er milli Liverpoool og Tottenham. Tvö félög með ólíka stefnu. 30. mars 2019 09:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Liverpool fær Tottenham í heimsókn í stórleik dagsins í enska boltanum en ekki eru margar vikur síðan að þessi lið voru bæði í baráttu um efsta sæti deildarinnar. Tottenham hefur hins vegar fatast flugið verulega að undanförnu og er baráttan um Englandsmeistaratitilinn nú eingöngu á milli Liverpool og Man City. Raunar segir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, að liðið eigi ekkert erindi í að berjast á toppnum. „Þú getur ekki borið okkur saman við Liverpool. Þegar Klopp var ráðinn til Liverpool sneri öll þeirra einbeiting að því að búa til lið sem gæti keppt við bestu liðin um að vinna deildina,“ segir Pochettino og bendir á að það verkefni sem er í gangi hjá Tottenham snúist ekki eingöngu um titlasöfnun. „Okkar nálgun er allt önnur og við það er ekki hægt að bera þessi tvö verkefni saman. Þeir eru í allt öðrum pakka. Í síðustu tveimur félagaskiptagluggum höfum við ekki verslað einn leikmann. Við erum að einbeita okkur að öðrum hlutum og þess vegna erum við öðruvísi. Við þurfum að notfæra okkur aðrar leiðir en um leið að vera samkeppnishæfir því fótbolti er auðvitað það mikilvægasta í þessu fyrirtæki.“ „Liverpool er með ótrúlegan leikmannahóp og á hverju tímabili bæta þeir við sig meiri gæðum. Það er eðlilegt að Liverpool, Man City, Man Utd og Chelsea séu að að byggja upp lið til að vinna,“ segir Pochettino. Leikur Liverpool og Tottenham hefst klukkan 15:30 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp virðir kaupstefnu Pochettino og Tottenham Stórleikur helgarinnar er milli Liverpoool og Tottenham. Tvö félög með ólíka stefnu. 30. mars 2019 09:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Klopp virðir kaupstefnu Pochettino og Tottenham Stórleikur helgarinnar er milli Liverpoool og Tottenham. Tvö félög með ólíka stefnu. 30. mars 2019 09:00