Nýtt líf í tuskunum í Trendport Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2019 19:15 Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir ætla að opna markað í maí þar sem þær ætla að selja notuð föt í umboðssölu. Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir segja að fólk sé að verða sífellt meðvitaðra um mikilvægi umhverfismála og eitt af því sé að gefa fötunum sínum lengra líf. Þær ákváðu því ásamt eiginmönnum að stofna fatamarkað í Kópavogi sem hefur fengið nafnið Trendport og verður opnaður í maí. Þar getur fólk leigt bás og selt gömlu fötin sem það hefur aldrei tímt að henda. „Svo sjáum við í raun um restina en við prentum út strikamerki og erum á staðnum til að selja fötin. Við tökum 15% í umboðslaun og fólk greiðir fyrir básinn,“ segir Þórunn. Þær segja að viðtökurnar hafi verið frábærar enda um þarft málefni að ræða. „Við í rauninni litum í eigin barm og sáum hvað við vorum sjálf að kaupa mikið af fötum sem við notuðum sjaldan. Við kannski tímdum ekki að henda fötunum þannig að þau söfnuðust bara inn í skáp og voru ónotuð. Þá er nú betra að koma þeim í umferð hér í Trendport og fái um leið pening í vasann,“ segir Vera Sif. Þær benda á að fyrirmyndin að markaðnum komi frá Barnalopunni sem byggist upp á sambærilegu viðskiptamódeli og hefur notið mikilla vinsælda. Tíska og hönnun Umhverfismál Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir segja að fólk sé að verða sífellt meðvitaðra um mikilvægi umhverfismála og eitt af því sé að gefa fötunum sínum lengra líf. Þær ákváðu því ásamt eiginmönnum að stofna fatamarkað í Kópavogi sem hefur fengið nafnið Trendport og verður opnaður í maí. Þar getur fólk leigt bás og selt gömlu fötin sem það hefur aldrei tímt að henda. „Svo sjáum við í raun um restina en við prentum út strikamerki og erum á staðnum til að selja fötin. Við tökum 15% í umboðslaun og fólk greiðir fyrir básinn,“ segir Þórunn. Þær segja að viðtökurnar hafi verið frábærar enda um þarft málefni að ræða. „Við í rauninni litum í eigin barm og sáum hvað við vorum sjálf að kaupa mikið af fötum sem við notuðum sjaldan. Við kannski tímdum ekki að henda fötunum þannig að þau söfnuðust bara inn í skáp og voru ónotuð. Þá er nú betra að koma þeim í umferð hér í Trendport og fái um leið pening í vasann,“ segir Vera Sif. Þær benda á að fyrirmyndin að markaðnum komi frá Barnalopunni sem byggist upp á sambærilegu viðskiptamódeli og hefur notið mikilla vinsælda.
Tíska og hönnun Umhverfismál Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira