Þjálfari Andorra: Við munum verjast Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 21. mars 2019 18:25 Koldo Álvarez er til vinstri. Hægra megin er fyrirliðinn Ildefons Lima. Vísir/E. Stefán Koldo Álvarez, landsliðsþjálfari Andorra, sagði á blaðmannafundi liðsins á þjóðarleikvangi Andorra í dag að markmið liðsins fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun væri einfalt. „Hitt liðið verður meira með boltann. En við höfum spilað vel á heimavelli og okkur líður vel. Við munum verjast,“ sagði þjálfarinn. „Við munum reyna að halda góðri einbeitingu og spila af ákefð og reyna að halda áfram að ná góðum úrslitum.“ Andorra spilaði sex leiki í Þjóðadeild UEFA í haust og þrátt fyrir að liðið vann engan þeirra náði það fjórum jafnteflum. Sérstaklega hefur liðinu vegnað vel á heimavelli, eins og Álvarez bendir á. „Við vitum við hverja við erum að fara að spila. Ísland er með mjög sterkt lið á evrópska vísu. Íslendingar spila góða knattspyrnu og úrslit liðsins í Þjóðadeildinni í haust gefa ekki rétt mynd af gæðunum. Þeir hefðu átt að ná betri úrslitum og það má benda á það að Ísland gerði jafntefli við Frakkland í vináttulandsleik.“ Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, gagnrýndi á blaðamannafundi fyrr í dag að leikið væri í undankeppni stórmóts á gervigrasi. „Þetta eru reglur UEFA. UEFA segir að það megi spila á gervigrasi, þetta er völlurinn sem við eigum og þarna verður spilað. Ég myndi gjarnan vilja að við ættum grasvöll við bestu mögulegu aðstæður. En þetta er staðan og við munum ekki eyða tíma í þetta.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Koldo Álvarez, landsliðsþjálfari Andorra, sagði á blaðmannafundi liðsins á þjóðarleikvangi Andorra í dag að markmið liðsins fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun væri einfalt. „Hitt liðið verður meira með boltann. En við höfum spilað vel á heimavelli og okkur líður vel. Við munum verjast,“ sagði þjálfarinn. „Við munum reyna að halda góðri einbeitingu og spila af ákefð og reyna að halda áfram að ná góðum úrslitum.“ Andorra spilaði sex leiki í Þjóðadeild UEFA í haust og þrátt fyrir að liðið vann engan þeirra náði það fjórum jafnteflum. Sérstaklega hefur liðinu vegnað vel á heimavelli, eins og Álvarez bendir á. „Við vitum við hverja við erum að fara að spila. Ísland er með mjög sterkt lið á evrópska vísu. Íslendingar spila góða knattspyrnu og úrslit liðsins í Þjóðadeildinni í haust gefa ekki rétt mynd af gæðunum. Þeir hefðu átt að ná betri úrslitum og það má benda á það að Ísland gerði jafntefli við Frakkland í vináttulandsleik.“ Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, gagnrýndi á blaðamannafundi fyrr í dag að leikið væri í undankeppni stórmóts á gervigrasi. „Þetta eru reglur UEFA. UEFA segir að það megi spila á gervigrasi, þetta er völlurinn sem við eigum og þarna verður spilað. Ég myndi gjarnan vilja að við ættum grasvöll við bestu mögulegu aðstæður. En þetta er staðan og við munum ekki eyða tíma í þetta.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira