Undankeppni EM: Lars og félagar hefja leik í Valencia Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2019 06:00 Lars hefur rétt gengi norska landsliðsins við. vísir/getty Átta leikir fara fram í undankeppni EM 2020 í dag. Lars Lagerbäck og norska liðsins bíður verðugt verkefni í F-riðli. Norðmenn sækja Spánverja heim en leikurinn fer fram á Mestalla vellinum í Valencia. Norðmenn hafa ekki komist á stórmót frá árinu 2000. Þeir hafa hins vegar sótt í sig veðrið undir stjórn Lars og gerðu t.a.m. góða hluti í Þjóðadeildinni. Tveir aðrir leikir fara fram í F-riðli. Svíar taka á móti Rúmenum og Færeyjar sækja Möltu heim. Sviss, sem fór illa með Ísland í Þjóðadeildinni, mætir Georgíu á útivelli í D-riðli. Í sama riðli mætast Gíbraltar og Írland. Þetta er fyrsti leikur Íra undir stjórn Micks McCarthy sem tók við liðinu af Martin O'Neill undir lok síðasta árs. Ítalía, sem komst ekki á HM 2018, mætir Finnlandi í J-riðli. Ítalir tefla fram nokkuð ungu liði sem Roberto Mancini stýrir. Tveir aðrir leikir fara fram í J-riðli í dag. Liechtenstein fær Grikkland í heimsókn og Bosnía og Armenía eigast við.Leikir dagsins:D-riðill: 14:00 Georgía - Sviss 17:00 Gíbraltar - ÍrlandF-riðill: 17:00 Svíþjóð - Rúmenía 17:00 Malta - Færeyjar 19:45 Spánn - NoregurJ-riðill: 19:45 Ítalía - Finnland 19:45 Liechtenstein - Grikkland 19:45 Bosnía - Armenía EM 2020 í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Átta leikir fara fram í undankeppni EM 2020 í dag. Lars Lagerbäck og norska liðsins bíður verðugt verkefni í F-riðli. Norðmenn sækja Spánverja heim en leikurinn fer fram á Mestalla vellinum í Valencia. Norðmenn hafa ekki komist á stórmót frá árinu 2000. Þeir hafa hins vegar sótt í sig veðrið undir stjórn Lars og gerðu t.a.m. góða hluti í Þjóðadeildinni. Tveir aðrir leikir fara fram í F-riðli. Svíar taka á móti Rúmenum og Færeyjar sækja Möltu heim. Sviss, sem fór illa með Ísland í Þjóðadeildinni, mætir Georgíu á útivelli í D-riðli. Í sama riðli mætast Gíbraltar og Írland. Þetta er fyrsti leikur Íra undir stjórn Micks McCarthy sem tók við liðinu af Martin O'Neill undir lok síðasta árs. Ítalía, sem komst ekki á HM 2018, mætir Finnlandi í J-riðli. Ítalir tefla fram nokkuð ungu liði sem Roberto Mancini stýrir. Tveir aðrir leikir fara fram í J-riðli í dag. Liechtenstein fær Grikkland í heimsókn og Bosnía og Armenía eigast við.Leikir dagsins:D-riðill: 14:00 Georgía - Sviss 17:00 Gíbraltar - ÍrlandF-riðill: 17:00 Svíþjóð - Rúmenía 17:00 Malta - Færeyjar 19:45 Spánn - NoregurJ-riðill: 19:45 Ítalía - Finnland 19:45 Liechtenstein - Grikkland 19:45 Bosnía - Armenía
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira