Segir fjárhag Reykjanesbæjar viðkvæman vegna ytri aðstæðna Sighvatur Arnmundsson skrifar 26. mars 2019 06:08 Miðflokkurinn er efins um uppbyggingu vegna óvissu. fbl/stefán Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, telur óheillavænlegt að setja hundruð milljóna í uppbyggingu í bænum á meðan óvissa ríkir um ytri efnahagsaðstæður sem muni bitna hart á Reykjanesbæ ef aðstæður þróast í neikvæða átt. „Þegar eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga var tilkynnt að samningar væru ekki í sjónmáli við kröfuhafa um endurskipulagningu fjárhags Reykjanesbæjar var sagt að að öllu óbreyttu kæmi til greiðslufalls á skuldbindingum sveitarfélagsins. Þótt árangur hafi náðst er skuldahlutfall bæjarins enn mjög hátt og fjárhagurinn því viðkvæmur,“ segir Margrét. „Að okkar mati er því skrýtið að gera tillögu um hundraða milljóna útgjöld þegar óvissa ríkir í efnahagsmálum, og dregið hefur úr komu ferðamanna til landsins. Einnig eru kjarasamningar lausir og við vitum ekki hvaða áhrif það hefur á okkar bæjarfélag.“ Margrét bendir einnig á að atvinnuleysi hafi aukist á Suðurnesjum sem og að staða WOW gæti haft mikil áhrif á fjárhag Reykjanesbæjar. „Við vonum auðvitað að WOW muni halda áfram rekstri en flugstöðin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur hér í Reykjanesbæ. Því er mikilvægt að við vitum hvernig staðan verður og einbeitum okkur og forgangsröðum fjármunum í lögbundin hlutverk sveitarfélagsins.“ Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Reykjanesbær Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, telur óheillavænlegt að setja hundruð milljóna í uppbyggingu í bænum á meðan óvissa ríkir um ytri efnahagsaðstæður sem muni bitna hart á Reykjanesbæ ef aðstæður þróast í neikvæða átt. „Þegar eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga var tilkynnt að samningar væru ekki í sjónmáli við kröfuhafa um endurskipulagningu fjárhags Reykjanesbæjar var sagt að að öllu óbreyttu kæmi til greiðslufalls á skuldbindingum sveitarfélagsins. Þótt árangur hafi náðst er skuldahlutfall bæjarins enn mjög hátt og fjárhagurinn því viðkvæmur,“ segir Margrét. „Að okkar mati er því skrýtið að gera tillögu um hundraða milljóna útgjöld þegar óvissa ríkir í efnahagsmálum, og dregið hefur úr komu ferðamanna til landsins. Einnig eru kjarasamningar lausir og við vitum ekki hvaða áhrif það hefur á okkar bæjarfélag.“ Margrét bendir einnig á að atvinnuleysi hafi aukist á Suðurnesjum sem og að staða WOW gæti haft mikil áhrif á fjárhag Reykjanesbæjar. „Við vonum auðvitað að WOW muni halda áfram rekstri en flugstöðin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur hér í Reykjanesbæ. Því er mikilvægt að við vitum hvernig staðan verður og einbeitum okkur og forgangsröðum fjármunum í lögbundin hlutverk sveitarfélagsins.“
Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Reykjanesbær Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira